Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   lau 01. ágúst 2020 14:14
Ívan Guðjón Baldursson
Skotland: Rangers afgreiddi Aberdeen í fyrstu umferð
Hinn eftirsótti Alfredo Morelos lagði mark Kent upp í dag.
Hinn eftirsótti Alfredo Morelos lagði mark Kent upp í dag.
Mynd: Getty Images
Aberdeen 0 - 1 Rangers
0-1 Ryan Kent ('21)
Rautt spjald: Andrew Considine, Aberdeen ('86)

Ryan Kent gerði eina mark leiksins er Rangers hafði betur gegn Aberdeen í fyrstu umferð nýs deildartímabils í Skotlandi.

Steven Gerrard hefur mikið mikið lof fyrir starfið sem hann hefur unnið við stjórnvölinn hjá Rangers en félagið er loksins aftur orðið samkeppnishæft gegn Celtic í skoska boltanum.

Rangers gjörsamlega stjórnaði leiknum gegn Aberdeen og voru gestirnir óheppnir að bæta ekki mörkum við leikinn.

Ríkjandi Skotlandsmeistarar Celtic hefja leik á morgun, á heimavelli gegn Hamilton. Celtic hefur unnið deildina niu ár í röð og því mikið undir að vinna hana í tíunda sinn.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner