Chelsea opnar viðræður við Milan - Saliba í samningaviðræðum - Bellingham til Dortmund?
Gunnar Már: Jöfnunarmarkið var 100% brot
Halli Hróðmars: Þetta var flókinn dagur
Gunnar Heiðar: Erum á góðri leið með þetta lið
Alli Jói: Ógeðslega lengi út úr rútunni
Aron Snær: Pirrandi að við erum búnir að fá okkur tvö skítamörk
Davíð Smári hrósaði Fatai í hástert - „Gjörsamlega stórkostlegur"
Kallar eftir virðingu frá dómurum - „Vonandi kemur VAR í íslenska boltann sem fyrst"
Bjarni Jó: Blessaður vertu ég er búinn að vera í þessu í tæp 40 ár
Pablo Aguilera: Vissulega kalt fyrir mig komandi frá Spáni
Jóhann Birnir: Mér fannst það vera rautt spjald
Liam Daði: Höfum alla burði og getu til þess að vinna þessi stærri lið
Haraldur Freyr: Eðlilega pirraður en hvað hann sagði veit ég ekki
Venni: Miðað við aðstæður var þetta ótrúlega fallegt mark
Hemmi Hreiðars: Við þurfum að ná 90 mínútum eins og við tókum seinni hálfleik
John Andrews: Þrjú skot á markið og skoruðu tvö crazy mörk
Óli Hrannar: Brugðumst ekki vel við aðstæðum
Óskar Smári: Eins mikið haglél og ég hef séð frá því í nóvember
Úlfa Dís: Ég var mjög hissa
Siggi Höskulds: Litast af glötuðu veðri
Aldís: Við erum bara með bestu vörnina, það er bara þannig.
   lau 01. október 2022 17:28
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Pétur léttur eftir leik: Mér finnst nú asnalegt að kalla þetta skjöld
Kvenaboltinn
Pétur með Dóru Maríu Lárusdóttur, goðsögn hjá Val, eftir leikinn í dag.
Pétur með Dóru Maríu Lárusdóttur, goðsögn hjá Val, eftir leikinn í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér finnst nú asnalegt að kalla þetta skjöld en allt í lagi, ég er ekki að skipta mér af því," sagði Pétur Pétursson, þjálfari Vals, léttur eftir jafntefli gegn Selfossi í lokaumferð Bestu deildarinnar á þessum laugardegi.

Lestu um leikinn: Valur 1 -  1 Selfoss

Valur varð í dag fyrsta liðið til að lyfta nýjum skildi (bikar) sem félög fá fyrir að vinna Bestu deildina.

„Það er æðislegt að vera fyrsta liðið til að gera það og ég er rosalega stoltur af þessu Valsliði."

„Mér fannst þessi leikur bara í fínu lagi miðað við aðstæður. Við náðum ekki einu sinni æfingu daginn fyrir leik. Við vorum í flugi fyrir nokkrum klukkutímum síðan. Miðað við fannst mér þetta allt í lagi," sagði Pétur en Valur spilaði mikilvægan Evrópuleik í Tékklandi fyrr í þessari viku.

Hvað tekur við núna?

„Er það ekki bara gleði í kvöld og hafa gaman?" sagði Pétur en hann er með samning við Val áfram.

Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner