Bruno vill ekki fara frá Man Utd - Enzo Fernandez orðaður við PSG - Atletico vill Gomes
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
   sun 02. júní 2013 21:10
Gunnar Karl Haraldsson
Tryggvi Guðmunds: Simmonds viðurkenndi að þetta var víti
Tryggvi Guðmundsson.
Tryggvi Guðmundsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fylkir spilaði mjög vel í upphafi leiks í 3-1 tapi þeirra gegn ÍBV í dag. Fylkir pressuðu ÍBV vel í byrjun og voru að spila mjög góðan fótbolta. En eins og fyrr í sumar hafa hlutirnir ekki verið að ganga upp hjá þeim.

,,Við erum okkar mestu óvinir, við byrjun leikinn mjög vel og erum mun betri en þeir og í þeirra fyrstu sókn þá skora þeir og það er lýsandi dæmi um okkar leik og í annnari sókn þeirra fá þeir horn og skora upp úr því og það er rosalega erfitt að vinna leiki þegar þetta er svona göttótt getum við sagt".

,, Þessi tvö fyrstu mörk þau eru af ódýrari gerðinni og þegar þú lendir 2-0 undir á móti ÍBV á þeirra heimavelli er þetta erfitt"

Tryggvi vildi fá vítaspyrnu þegar að Bradley Simmonds virtist brjóta á honum í vítateignum.

,, Þetta var víti og Bradley Simmonds viðurkenndi það sjálfur við mig að þetta væri víti um leið og þetta var búið og svo aftur eftir leik en því miður þá gerði dómarinn mistök eins og við sjálfir."

Tryggvi skoraði eina mark Fylkis á sínum gamla heimavelli.

,,Tilfinningin var ekkert öðruvísi en þegar ég spilaði hérna með ÍBV, ég skoraði en það gaf ekki neitt og við erum í bullinu þrna neðst og ég hefði miklu frekar viljað fá þrjú stigin heldur en að skora þetta mark".

Viðtalið má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner