Chelsea gæti gert tilboð í Garnacho - Man City vill Cambiaso - Dortmund dregur sig úr baráttunni um Rashford
   mán 02. desember 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía í dag - Roma mætir einu heitasta liði deildarinnar
Mynd: EPA
Roma og Atalanta mætast í eina leik kvöldsins í Seríu A á Ítalíu en hann hefst klukkan 19:45 og fer fram í Róm.

Roma er án sigurs í síðustu fimm leikjum í öllum keppnum á meðan Atalanta hefur unnið níu af síðustu tíu leikjum sínum.

Rómverjar eru að vonast til þess að komast á skrið undir stjórn Claudio Ranieri, sem tók við liðinu á dögunum aðeins nokkrum mánuðum eftir að hafa hætt þjálfun.

Leikur dagsins:
19:45 Roma - Atalanta
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 21 16 2 3 35 14 +21 50
2 Inter 20 14 5 1 51 18 +33 47
3 Atalanta 21 13 4 4 46 24 +22 43
4 Lazio 21 12 3 6 37 28 +9 39
5 Juventus 21 8 13 0 34 17 +17 37
6 Fiorentina 20 9 6 5 33 21 +12 33
7 Bologna 20 8 9 3 32 26 +6 33
8 Milan 20 8 7 5 29 21 +8 31
9 Roma 21 7 6 8 31 27 +4 27
10 Udinese 21 7 5 9 24 32 -8 26
11 Torino 21 5 8 8 21 26 -5 23
12 Genoa 21 5 8 8 18 30 -12 23
13 Como 21 5 7 9 26 34 -8 22
14 Cagliari 21 5 6 10 23 34 -11 21
15 Empoli 21 4 8 9 20 28 -8 20
16 Parma 21 4 8 9 26 36 -10 20
17 Lecce 21 5 5 11 15 36 -21 20
18 Verona 21 6 1 14 24 47 -23 19
19 Venezia 21 3 6 12 19 34 -15 15
20 Monza 21 2 7 12 20 31 -11 13
Athugasemdir
banner
banner
banner