Dembele til Englands - Ramsdale orðaður við Bayern - Alexander-Arnold ætlar að framlengja við Liverpool
Farið fram úr björtustu vonum Ísaks - „Voru að ýta gríðarlega mikið allt sumarið"
Rúnar Páll: Þetta eru úrslitaleikir og þú mátt ekkert misstíga þig mikið meira
Haddi Jónas: Núna erum við ekki að spila leik þriðja hvern dag
Harley um skiptin í KA: Fyrir mér er rígurinn ekki neitt því ég er ekki íslenskur
Aron Þórður: Við gáfum þeim tvö auðveld mörk
Arnar Grétars: Þetta var svolítið soft vítaspyrna
Rúnar Kristins: Við gerum okkur grein fyrir því hver staðan er
Ásgeir Frank: Við getum spilað tvískiptan fótbolta
Jökull: Mikið talað um okkur úti á grasvöllum
Fúsi: Varnarleikurinn var bara ekki nógu góður í 8 mínútur í dag
Túfa: Hissa að hann sparkaði í mig, en get ekki stýrt hvað hann gerir
Eggert: Ef við spilum svona mun okkur ganga vel
Ómar Jó: Finnst við alveg vera búnir að vinna okkur inn að fá einn sigur hérna
Úlfur svekktur með stundarbrjálæði síns leikmanns - „Elska hann alveg jafn mikið núna og í gær"
Maggi: Síðastur úr bænum slekkur ljósin
Ómar Ingi: Horfði nákvæmlega eins við mér og öllum öðrum
Heimir Guðjóns: Ef við gerum það ekki töpum við rest
Nacho: Kannski að ég fái að taka þá næstu líka
Davíð Smári hrærður: Trylltasta sem ég hef nokkurn tímann séð
Karólína Lea: Þurfum að vera leiðinlegasta lið í heimi
   lau 03. júní 2023 15:33
Sölvi Haraldsson
John Andrews: Maður getur ekki alltaf unnið fallega
Lengjudeildin
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Þetta er allt það besta um Lengjudeildina. Þau eru með geggjaðan þjálfara hann Gunna og þau voru svo sannarlega tilbúin fyrir okkur. Þær börðust eins og stríðsmenn. Við náðum í þessi þrjú stig í lokin en guð minn góður hvað þetta var góður leikur. Þetta var geggjaður leikur og það var mikil ástríða í leiknum.“ sagði John Andrews þjálfari Víkinga eftir dramatískan 2-1 sigur á Fylki í dag.


Lestu um leikinn: Fylkir 1 -  2 Víkingur R.

Þið áttuð erfiða kafla í seinni hálfleik en náðuð sigrinum á endanum, þú hlýtur að vera ánægður með karakterinn í liðinu að ná sigrinum.

„Auðvitað. Við höfum æft föst leikatriði mikið í vetur. Við fengum fá færi því Fylkir spilaði svo vel. Við getum samt ekki farið inn í leiki haldandi það að við munum vinna því við erum Víkingur. Við kepptum gegn geggjupu Fylkisliði. Þær eru í fjórða sæti. Við vissum hvað þær myndu gera í dag og þær gerðu það og voru geggjaðar. En ég er mjög stoltur.“

Fylkir skoraði mark í seinni hálfleik í stöðunni 1-0 sem var síðan dæmt af, hvernig sást þú þetta?

„Þetta var aldrei mark. Boltinn var meter frá því að fara allur inn. Dómarinn gerði mjög vel.“

En hvernig fannst þér framistaðan í heild sinni í dag?

„Bara geggjuð. Maður getur ekki alltaf unnið fallega. Maður getur ekki alltaf spilað einhvern sendingarfótbolta en þá þarf maður að berjast og við getum gert það og gerðum það.“

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner