Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   sun 03. nóvember 2019 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn í dag - Tveir Evrópuslagir
Það eru sex leikir á dagskrá í spænska boltanum í dag og hefst fjörið á hádegisleik á milli Real Valladolid og Mallorca.

Athletic Bilbao heimsækir Villarreal í spennandi viðureign í Evrópubaráttunni áður en Osasuna tekur á móti Alaves.

Leganes mætir svo Eibar á sama tíma og Celta fær Getafe í heimsókn.

Granada tekur á móti Real Sociedad í síðasta leik dagsins og er um stórleik að ræða. Granada getur tekið toppsæti deildarinnar með sigri og er Sociedad einu stigi á eftir.

Bæði lið töpuðu óvænt í síðustu umferð og munu því mæta grimm til leiks enda gríðarlega mikilvæg stig í húfi.

Leikir dagsins:
11:00 Valladolid - Mallorca
13:00 Villarreal - Athletic Bilbao
15:00 Osasuna - Alaves
17:30 Leganes - Eibar
17:30 Celta - Getafe
20:00 Granada - Real Sociedad
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 4 4 0 0 8 2 +6 12
2 Barcelona 4 3 1 0 13 3 +10 10
3 Espanyol 4 3 1 0 8 5 +3 10
4 Athletic 4 3 0 1 6 4 +2 9
5 Getafe 4 3 0 1 6 4 +2 9
6 Villarreal 4 2 1 1 8 3 +5 7
7 Alaves 4 2 1 1 4 3 +1 7
8 Elche 4 1 3 0 6 4 +2 6
9 Betis 5 1 3 1 6 6 0 6
10 Osasuna 4 2 0 2 3 2 +1 6
11 Atletico Madrid 4 1 2 1 5 4 +1 5
12 Celta 5 0 4 1 4 6 -2 4
13 Sevilla 4 1 1 2 7 7 0 4
14 Vallecano 4 1 1 2 4 5 -1 4
15 Valencia 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Oviedo 4 1 0 3 1 7 -6 3
17 Real Sociedad 4 0 2 2 4 6 -2 2
18 Levante 4 0 1 3 5 9 -4 1
19 Mallorca 4 0 1 3 4 9 -5 1
20 Girona 4 0 1 3 2 11 -9 1
Athugasemdir
banner