De Bruyne og Grealish til Napoli? - Rodrygo og Frimpong til Liverpool - Al Hilal vill tvo frá Liverpool - Tveir orðaðir frá Newcastle
   fim 04. júlí 2024 11:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Mörg félög fengið samþykkt tilboð í Jakob Gunnar
Fer Jakob Gunnar til ÍA eða KR?
Fer Jakob Gunnar til ÍA eða KR?
Mynd: 640.is - Hafþór Hreiðarsson
Jakob Gunnar Sigurðsson er 17 ára framherji Völsungs sem hefur skorað 11 af 20 mörkum liðsins í 2. deild. Það gerir hann að markahæsta leikmanni deildarinnar og eðlilega vekur slík markaskorun upp áhuga stærri félaga.

Samkvæmt heimildum hafa mörg félög fengið samþykkt tilboð í unglingalandsliðsmanninn.

Samkvæmt heimildum Fótbolta.net hafa KA, Víkingur, KR, ÍA og Stjarnan í Bestu deildinni fengið samþykkt tilboð og Þór úr Lengjudeildinni. Samkvæmt heimildum Fótbolta.net er ÍA eða KR líklegasti áfangastaðurinn.

Jakob Gunnar velur nú sitt næsta félag. Hann verður keyptur í glugganum en mun klára tímabilið á láni hjá Völsungi.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner