Miðjumaður Everton orðaður við Man Utd - Ramos til Liverpool?
   fim 05. desember 2019 22:25
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Níu leikir án sigurs hjá Arsenal - Ekki gengið verr síðan 1977
Það gengur ekki neitt hjá Arsenal þessa dagana, vikurnar og jafnvel mánuðina. Sex vikur eru liðnar síðan liðið lagði Vitoria í Evrópudeildinni.

Það er síðasti sigur liðsins í öllum keppnum. Níu leikir hafa farið fram hjá liðinu síðan þá og félagið ekki unnið einn einasta sigur í þeim leikjum.

Sjö leikir eru síðan Arsenal vann sigur í deildinni en sá sigur kom gegn Bournemouth þann 6. október.

Gengið hefur ekki verið verra síðan árið 1977. Í febrúar og mars það ár sigraði Arsenal ekki í tíu leikjum í röð, tvö jafntefli og átta töp.

Sjá einnig:
„Við erum hræðilegir og við vitum af því"




Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 17 12 3 2 31 10 +21 39
2 Man City 18 12 2 4 41 16 +25 38
3 Aston Villa 17 11 3 3 27 18 +9 36
4 Chelsea 17 8 5 4 29 17 +12 29
5 Man Utd 18 8 5 5 32 28 +4 29
6 Liverpool 17 9 2 6 28 25 +3 29
7 Sunderland 17 7 6 4 19 17 +2 27
8 Crystal Palace 17 7 5 5 21 19 +2 26
9 Brighton 17 6 6 5 25 23 +2 24
10 Everton 17 7 3 7 18 20 -2 24
11 Newcastle 18 6 5 7 23 23 0 23
12 Brentford 17 7 2 8 24 25 -1 23
13 Fulham 17 7 2 8 24 26 -2 23
14 Tottenham 17 6 4 7 26 23 +3 22
15 Bournemouth 17 5 7 5 26 29 -3 22
16 Leeds 17 5 4 8 24 31 -7 19
17 Nott. Forest 18 5 4 9 17 26 -9 19
18 West Ham 17 3 4 10 19 35 -16 13
19 Burnley 17 3 2 12 19 34 -15 11
20 Wolves 17 0 2 15 9 37 -28 2
Athugasemdir
banner
banner