Chelsea verðmetur Jackson á 100 milljónir punda - Rashford efstur á óskalista Barcelona - Sancho til Juventus?
banner
   fim 05. desember 2019 20:26
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skelfileg stigasöfnun undir stjórn Silva
Godsamskipti
Í kvöld var Marco Silva látinn taka pokann sinn hjá Everton eftir eina og hálfa leiktíð sem stjóri félagsins. Duncan Ferguson stýrir félaginu þar til nýr framtíðarstjóri verður ráðinn.

Hér að neðan má sjá brot af umræðunni sem skapaðist í kjölfar fréttanna um brottrekstur Silva.











Athugasemdir
banner