Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
Jón Daði: Þarf að komast í burtu frá fótbolta og hreinsa hugan
Bjarni Jó: Það kannski einkennir lið sem er að falla
Ingimar Arnar skoraði sigurmarkið: Ég man ekki einu sinni eftir þessu
Jóhann Birnir: Svekkelsi
Sigfús Fannar: Þetta mark var fyrir hana
Siggi Höskulds: Fannst við eiga skilið að vinna þessa deild
Addi Grétars: Ekki mikil fótboltaleg gæði
Aron Ingi: Það var bara eitt markmið og það var að fara beint upp
Gústi Gylfa: Úr því sem komið var var markmiðið að halda sér uppi
Aron Birkir: Ég veit ég gat ekkert í fyrra
Alli Jói: Ekki bara leikjahæsti heldur besti leikmaður í sögu Völsungs
Gunnar Már: Við förum beint upp
HK náði markmiðinu - „Voru ótrúlega sterkir í hausnum"
Hafa áhuga á að halda áfram með Grindavík - „Spennandi hópur og við Marko vinnum vel saman"
Gunnar Heiðar: Lengri leið og hún verður bara skemmtilegri fyrir vikið
Bjarki stoltur eftir síðasta leikinn sinn - „Liðið hefur aldrei verið á betri stað"
Fannar Daði: Það var ekkert planið að spila á þessu tímabili
Jóhannes Karl: Aldrei spurning í seinni hálfleik hvernig þessi leikur fari
Óskar Smári: Í dag fannst mér við gefa ódýr mörk
Jói talar um leiksýningu hjá dómurunum - „Greinilega mjög hræddir við það umtal"
banner
   fim 06. febrúar 2020 00:11
Sverrir Örn Einarsson
Maggi: Ég stofnaði þetta mót
Magnús Már þjálfari Aftureldingar
Magnús Már þjálfari Aftureldingar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta virtist engan endi ætla að taka. Ég man að Liverpool vann Middlesbrough 14-13 í enska deildarbikarnum 2014 og mamma var á vellinum og fylgdist með því en ég hef ekki séð eitthvað svona áður þetta var rosalegt. Og líklega fer þetta í einhverjar metabækur allavega á Íslandi“
Sagði Magnús Már þjálfari Aftureldingar um maraþon vítaspyrnukeppni en 19 umferðir þurfti til að fá sigurvegara í úrslitaleik Aftureldingar og Keflavíkur í B-deild Fótbolta.net mótsins.

Vegna Þétt bókaðrar dagskrár Reykjaneshallarinnar var leikhlé með styttra móti eða aðeins 5 mínútur. Liðin kipptu sér þó lítið upp við það og héldu uppi nokkuð háu tempói allar 90 mínútur leiksins.

„Strákarnir eru að æfa vel og eiga eftir að bæta bara meira í á næstu vikum. Þetta eru ungir og sprækir strákar og þetta var flottur leikur í dag.“

Maggi er eins og flestir lesendur Fótbolta.net vita ekki aðeins þjálfari Aftureldingar heldur einnig ristjóri og einn af eigendum Fótbolta.net.
Mun staða hans hjá Aftureldingu hafa áfhrif á ristjórnarstefnu Fótbolta.net á komandi sumri?

„Ég mun bara sleppa því að fjalla um fyrstu deildinna og þá eru allir góðir. En það er mjög gaman að vinna loksins Fótbolta.net mótið sjálfur. Ég hef spilað í því og þjálfað í því. Ég stofnaði þetta mót árið 2011 og kominn tími á að ég fái að vinna bikarinn.“

Sagði Maggi en allt viðtalið við hann má sjá í spilarnum hér að ofan.
Athugasemdir