Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
Segir íslenska liðið betra en það ísraelska - Þakkar Mikael fyrir sitt framlag
Alfreð um ummæli Hareide: Kem alltaf með sama markmið í landsliðið
Númi: Það er ein helsta ástæðan fyrir því að ég fór í Bestu
Siggi Höskulds um Gylfa: Þetta mun sprengja deildina
Blikar tóku ekki þátt í kapphlaupinu um Gylfa - „Tökum honum fagnandi"
Vildi finna hamingjuna aftur - „Ótrúlega erfitt andlega"
„Hugsaði allan tímann um hversu geggjað það væri að gera þetta með Fram"
Ein sú besta frá því í fyrra samdi í Víkinni - „Mikill meðbyr í kringum félagið"
Axel Óskar: KR langskemmtilegasti og mest spennandi kosturinn
Varð strax forvitinn um Breiðablik - „Fótboltinn hérna er sterkari"
Markakóngurinn mættur í Kópavog - „Búinn að segja mér marga góða hluti"
Birkir aftur heim í Þorpið - „Búið að vera í hausnum á manni lengi"
Á leið í fimmta tímabilið á Íslandi - „Ánægður að þeir völdu mig"
Sjáðu þrumuræðu Þorvalds Örlygssonar sem tryggði honum formannsembættið
Ingibjörg: Hafði alltaf trú
Telma: Vissi að við kæmum brjálaðar til baka
Sveindís: Lofaði að bæta upp fyrir það og fannst ég gera það
Glódís: Við sem leikmenn, þjóðin og KSÍ þurfum öll að stíga upp
„Búin að fá einhverja Twitter-kalla á sig en gerir okkur að sterkara liði"
Steini: Allt í lagi á meðan maður fær ekki slag
banner
   fim 06. febrúar 2020 00:11
Sverrir Örn Einarsson
Maggi: Ég stofnaði þetta mót
Magnús Már þjálfari Aftureldingar
Magnús Már þjálfari Aftureldingar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta virtist engan endi ætla að taka. Ég man að Liverpool vann Middlesbrough 14-13 í enska deildarbikarnum 2014 og mamma var á vellinum og fylgdist með því en ég hef ekki séð eitthvað svona áður þetta var rosalegt. Og líklega fer þetta í einhverjar metabækur allavega á Íslandi“
Sagði Magnús Már þjálfari Aftureldingar um maraþon vítaspyrnukeppni en 19 umferðir þurfti til að fá sigurvegara í úrslitaleik Aftureldingar og Keflavíkur í B-deild Fótbolta.net mótsins.

Vegna Þétt bókaðrar dagskrár Reykjaneshallarinnar var leikhlé með styttra móti eða aðeins 5 mínútur. Liðin kipptu sér þó lítið upp við það og héldu uppi nokkuð háu tempói allar 90 mínútur leiksins.

„Strákarnir eru að æfa vel og eiga eftir að bæta bara meira í á næstu vikum. Þetta eru ungir og sprækir strákar og þetta var flottur leikur í dag.“

Maggi er eins og flestir lesendur Fótbolta.net vita ekki aðeins þjálfari Aftureldingar heldur einnig ristjóri og einn af eigendum Fótbolta.net.
Mun staða hans hjá Aftureldingu hafa áfhrif á ristjórnarstefnu Fótbolta.net á komandi sumri?

„Ég mun bara sleppa því að fjalla um fyrstu deildinna og þá eru allir góðir. En það er mjög gaman að vinna loksins Fótbolta.net mótið sjálfur. Ég hef spilað í því og þjálfað í því. Ég stofnaði þetta mót árið 2011 og kominn tími á að ég fái að vinna bikarinn.“

Sagði Maggi en allt viðtalið við hann má sjá í spilarnum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner