Hjulmand helsta skotmark Man Utd - Fulham vill halda Marco Silva - Spænsku risarnir fylgjast með Guehi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
Segir markmann ÍBV hafa eiginlega kýlt sig og Láka saka sig um dýfur
„Bara eins og maður hafi verið stunginn"
Lárus Orri: Hélt ég myndi ekki standa skælbrosandi á KA vellinum eftir að hafa tapað 5-1
Eiður Aron að flytja suður - „Væri frábært að skilja við liðið í efstu deild og í Evrópukeppni"
Láki fékk rautt - „Finnst allt í lagi að manni sé sýnd virðing“
Jón Þór: Þá skiptir það ekki fokking máli
Óskar lætur stöðutöfluna ekki skilgreina líf sitt - „Sef vel á nóttunni og vakna glaður“
   þri 07. júlí 2020 22:22
Sverrir Örn Einarsson
Sævar Atli: Lélegt hjá Gary
Lengjudeildin
Sævar Atli fyrirliði Leiknis
Sævar Atli fyrirliði Leiknis
Mynd: Haukur Gunnarsson
Leikni tókst ekki að fylgja á eftir góðum útisigri á Keflavík í síðustu umferð þegar liðið tók á móti ÍBV á Domus Nova vellinum í Breiðholti í kvöld en lokatölur urðu 2-4 fyrir ÍBV. Leiknismönnum var heitt í hamsi við þriðja mark ÍBV sem Gary Martin skoraði er hann lagði boltann í netið með hendi.

Lestu um leikinn: Leiknir R. 2 -  4 ÍBV

„Ég er mjög vonsvikinn. Mér fannst betra fótboltaliðið tapa hér í dag en við fegnum þrjú dauðafæri í fyrri hálfleik og ef við hefðum nýtt þau hefði staðan verið öðruvísi.“

Fréttaritari bjó að því að hafa tekið viðtal við Gary Martin áður en að viðtalinu við Sævar kom þar sem Gary viðurkenndi að hafa skorað með hendi. En það gerir tapið ekkert auðveldara fyrir Sævar og Leiknismenn.

„Nei enda sáum við það en það eru fjórir dómarar á vellinum og það er ótrúlegt að engin af þeim hafi séð það og allir með fínustu afsökun fyrir því en lélegt hjá honum líka að skora með hendinni og óíþróttamannslegt.“

Allt viðtalið við Sævar má sjá hér að ofan.
Athugasemdir