Börsungar vilja varnarmann Bournemouth - Man Utd vill tvo leikmenn - Igor Thiago til Liverpool?
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
   þri 07. júlí 2020 22:22
Sverrir Örn Einarsson
Sævar Atli: Lélegt hjá Gary
Lengjudeildin
Sævar Atli fyrirliði Leiknis
Sævar Atli fyrirliði Leiknis
Mynd: Haukur Gunnarsson
Leikni tókst ekki að fylgja á eftir góðum útisigri á Keflavík í síðustu umferð þegar liðið tók á móti ÍBV á Domus Nova vellinum í Breiðholti í kvöld en lokatölur urðu 2-4 fyrir ÍBV. Leiknismönnum var heitt í hamsi við þriðja mark ÍBV sem Gary Martin skoraði er hann lagði boltann í netið með hendi.

Lestu um leikinn: Leiknir R. 2 -  4 ÍBV

„Ég er mjög vonsvikinn. Mér fannst betra fótboltaliðið tapa hér í dag en við fegnum þrjú dauðafæri í fyrri hálfleik og ef við hefðum nýtt þau hefði staðan verið öðruvísi.“

Fréttaritari bjó að því að hafa tekið viðtal við Gary Martin áður en að viðtalinu við Sævar kom þar sem Gary viðurkenndi að hafa skorað með hendi. En það gerir tapið ekkert auðveldara fyrir Sævar og Leiknismenn.

„Nei enda sáum við það en það eru fjórir dómarar á vellinum og það er ótrúlegt að engin af þeim hafi séð það og allir með fínustu afsökun fyrir því en lélegt hjá honum líka að skora með hendinni og óíþróttamannslegt.“

Allt viðtalið við Sævar má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner