Liverpool býður í Camavinga - Liverpool og Man City berjst um Semenyo - Fulham vill bandarískan sóknarmann
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
banner
   þri 07. júlí 2020 22:26
Stefán Marteinn Ólafsson
Viktor Smári: Þetta er allt að koma
Viktor Smári Segatta framherji Þróttar Vogum
Viktor Smári Segatta framherji Þróttar Vogum
Mynd: Þróttur Vogum
Þróttur Vogum heimsótti Njarðvíkinga á Rafholtsvöllinn nú í kvöld þegar flautað var til leiks í 4.umferð 2.deildar karla í kvöld. 
Fyrir leikinn hafði Þróttur Vogum ekki unnið leik á Íslandsmótinu en þeir höfðu gert tvö jafntefli og tapað einum áður en kom að þessum leik en það kom þá í hlut Viktor Smára Segatta að skora markið sem skildi liðin af.
„Lokins." Sagði Viktor Smári Segatta markaskorari Þróttar Vogum eftir leikinn.

Lestu um leikinn: Njarðvík 0 -  1 Þróttur V.

„ Við þurftum bara að koma okkur í gang og ætluðum að gera betur, vorum búnir að vera óheppnir." 

Sigur Þróttar Vogum í kvöld er fyrsti sigur þeirra á nágrönnum sínum í Njarðvík á Íslandsmóti en fyrir þessa umferð hafði Þróttur Vogum ekki unnið Njarðvíkinga áður á Íslandsmóti í sögu félgsins en þetta var jafnframt fyrsti sigur þeirra á Íslandsmótinu í sumar.
„ Ég hafði reyndar ekki hugmynd um að þetta væri fyrsti sigurinn á Njarðvík en vissulega fyrsti sigurinn í sumar en við vorum búnir að vera óheppnir með bæði dómgæslu og bara lélegir að klára færin í þessum leikjum sem við erum búnir að spila, við þurfum bara að vinna í því og þetta er allt að koma." 

„Völlurinn var þungur og við vorum skynsamir og drápum leikinn, við spiluðum bara okkar leik og gáfum allt í þetta og það lítur út fyrir að hafa verið nóg."


Brynjar Þór Gestsson þjálfari Þróttar Vogum er í tímabundu leyfi en hvort það hefur haft einhver áhrif á lið Þróttar Vogum hafði Viktor Smári þetta að segja.
„ Andy steig bara aðrir upp og við skiljum ástandið hjá Binna og virðum það, það er ekkert sem við getum gert í því svo við þurfum bara að halda áfram." 
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir