Liverpool undirbýr tilboð í Smit - Jackson vill ekki fara frá Bayern - Baleba ofarlega á óskalista Amorim - Pulisic bíður með að skrifa undir
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
Nik: Ég hef heyrt að hann sé hræðilegur
   þri 07. júlí 2020 22:26
Stefán Marteinn Ólafsson
Viktor Smári: Þetta er allt að koma
Viktor Smári Segatta framherji Þróttar Vogum
Viktor Smári Segatta framherji Þróttar Vogum
Mynd: Þróttur Vogum
Þróttur Vogum heimsótti Njarðvíkinga á Rafholtsvöllinn nú í kvöld þegar flautað var til leiks í 4.umferð 2.deildar karla í kvöld. 
Fyrir leikinn hafði Þróttur Vogum ekki unnið leik á Íslandsmótinu en þeir höfðu gert tvö jafntefli og tapað einum áður en kom að þessum leik en það kom þá í hlut Viktor Smára Segatta að skora markið sem skildi liðin af.
„Lokins." Sagði Viktor Smári Segatta markaskorari Þróttar Vogum eftir leikinn.

Lestu um leikinn: Njarðvík 0 -  1 Þróttur V.

„ Við þurftum bara að koma okkur í gang og ætluðum að gera betur, vorum búnir að vera óheppnir." 

Sigur Þróttar Vogum í kvöld er fyrsti sigur þeirra á nágrönnum sínum í Njarðvík á Íslandsmóti en fyrir þessa umferð hafði Þróttur Vogum ekki unnið Njarðvíkinga áður á Íslandsmóti í sögu félgsins en þetta var jafnframt fyrsti sigur þeirra á Íslandsmótinu í sumar.
„ Ég hafði reyndar ekki hugmynd um að þetta væri fyrsti sigurinn á Njarðvík en vissulega fyrsti sigurinn í sumar en við vorum búnir að vera óheppnir með bæði dómgæslu og bara lélegir að klára færin í þessum leikjum sem við erum búnir að spila, við þurfum bara að vinna í því og þetta er allt að koma." 

„Völlurinn var þungur og við vorum skynsamir og drápum leikinn, við spiluðum bara okkar leik og gáfum allt í þetta og það lítur út fyrir að hafa verið nóg."


Brynjar Þór Gestsson þjálfari Þróttar Vogum er í tímabundu leyfi en hvort það hefur haft einhver áhrif á lið Þróttar Vogum hafði Viktor Smári þetta að segja.
„ Andy steig bara aðrir upp og við skiljum ástandið hjá Binna og virðum það, það er ekkert sem við getum gert í því svo við þurfum bara að halda áfram." 
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner