Amorim hleypir Mainoo ekki burt - Tottenham vill Van Hecke og Thiago - Gæti Xavi tekið við Tottenham?
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
   þri 07. júlí 2020 22:26
Stefán Marteinn Ólafsson
Viktor Smári: Þetta er allt að koma
Viktor Smári Segatta framherji Þróttar Vogum
Viktor Smári Segatta framherji Þróttar Vogum
Mynd: Þróttur Vogum
Þróttur Vogum heimsótti Njarðvíkinga á Rafholtsvöllinn nú í kvöld þegar flautað var til leiks í 4.umferð 2.deildar karla í kvöld. 
Fyrir leikinn hafði Þróttur Vogum ekki unnið leik á Íslandsmótinu en þeir höfðu gert tvö jafntefli og tapað einum áður en kom að þessum leik en það kom þá í hlut Viktor Smára Segatta að skora markið sem skildi liðin af.
„Lokins." Sagði Viktor Smári Segatta markaskorari Þróttar Vogum eftir leikinn.

Lestu um leikinn: Njarðvík 0 -  1 Þróttur V.

„ Við þurftum bara að koma okkur í gang og ætluðum að gera betur, vorum búnir að vera óheppnir." 

Sigur Þróttar Vogum í kvöld er fyrsti sigur þeirra á nágrönnum sínum í Njarðvík á Íslandsmóti en fyrir þessa umferð hafði Þróttur Vogum ekki unnið Njarðvíkinga áður á Íslandsmóti í sögu félgsins en þetta var jafnframt fyrsti sigur þeirra á Íslandsmótinu í sumar.
„ Ég hafði reyndar ekki hugmynd um að þetta væri fyrsti sigurinn á Njarðvík en vissulega fyrsti sigurinn í sumar en við vorum búnir að vera óheppnir með bæði dómgæslu og bara lélegir að klára færin í þessum leikjum sem við erum búnir að spila, við þurfum bara að vinna í því og þetta er allt að koma." 

„Völlurinn var þungur og við vorum skynsamir og drápum leikinn, við spiluðum bara okkar leik og gáfum allt í þetta og það lítur út fyrir að hafa verið nóg."


Brynjar Þór Gestsson þjálfari Þróttar Vogum er í tímabundu leyfi en hvort það hefur haft einhver áhrif á lið Þróttar Vogum hafði Viktor Smári þetta að segja.
„ Andy steig bara aðrir upp og við skiljum ástandið hjá Binna og virðum það, það er ekkert sem við getum gert í því svo við þurfum bara að halda áfram." 
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir