Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
Höskuldur: Verður allt annar leikur hér á Kópavogsvelli
„Búnir að fá æfingu í því í 11 leikjum af 14"
Skoraði sitt fyrsta mark á ferlinum með skoti fyrir aftan miðju
Siggi Hall: Þeir brotnuðu og við gengum á lagið
Haddi eftir 5-0 tap: Svekktir fyrsta klukkutímann á leiðinni heim
Björn Daníel skaut á „gömlu kallana“ í Stúkunni - „Aldrei spilað á svona góðu grasi“
Kjartan Henry: Hlakka til að horfa á leikinn aftur
Gústi Gylfa: Eins og Þorgrímur Þráins sagði, varnarleikur vinnur leiki
„Örugglega það besta sem ég hef séð frá honum síðan ég kom"
Rúnar: Ætlum ekki að fara grenja yfir því að hafa tapað
Partí á Ísafirði í kvöld - „Vonandi sletta þeir aðeins úr klaufunum"
Alli Jói: Pabbi hringdi í mig og skammaði mig eftir leik
Fyrsta tap ÍR: „Helvíti gróft ef að eitt tap í tólf leikjum sitji þungt í mönnum"
Hemmi fékk góða afmælisgjöf: „Hún gat ekki verið betri"
Reynir Freyr: Gefur okkur mikið að fá Jón Daða
Gunnar Guðmunds: Við erum búnir að fá okkur alltof mörg mörk úr föstum leikatriðum
Árni Freyr: Andleysi leikmanna í hámarki
Jakob Gunnar spilaði sinn síðasta leik fyrir Þróttara: Vildi spila meira
Ingi Rafn: Fyrri hálfleikurinn skóp þennan sigur
Mark tekið af Keflavík vegna rangstöðu: „Bara óskiljanlegt"
   þri 07. júlí 2020 22:26
Stefán Marteinn Ólafsson
Viktor Smári: Þetta er allt að koma
Viktor Smári Segatta framherji Þróttar Vogum
Viktor Smári Segatta framherji Þróttar Vogum
Mynd: Þróttur Vogum
Þróttur Vogum heimsótti Njarðvíkinga á Rafholtsvöllinn nú í kvöld þegar flautað var til leiks í 4.umferð 2.deildar karla í kvöld. 
Fyrir leikinn hafði Þróttur Vogum ekki unnið leik á Íslandsmótinu en þeir höfðu gert tvö jafntefli og tapað einum áður en kom að þessum leik en það kom þá í hlut Viktor Smára Segatta að skora markið sem skildi liðin af.
„Lokins." Sagði Viktor Smári Segatta markaskorari Þróttar Vogum eftir leikinn.

Lestu um leikinn: Njarðvík 0 -  1 Þróttur V.

„ Við þurftum bara að koma okkur í gang og ætluðum að gera betur, vorum búnir að vera óheppnir." 

Sigur Þróttar Vogum í kvöld er fyrsti sigur þeirra á nágrönnum sínum í Njarðvík á Íslandsmóti en fyrir þessa umferð hafði Þróttur Vogum ekki unnið Njarðvíkinga áður á Íslandsmóti í sögu félgsins en þetta var jafnframt fyrsti sigur þeirra á Íslandsmótinu í sumar.
„ Ég hafði reyndar ekki hugmynd um að þetta væri fyrsti sigurinn á Njarðvík en vissulega fyrsti sigurinn í sumar en við vorum búnir að vera óheppnir með bæði dómgæslu og bara lélegir að klára færin í þessum leikjum sem við erum búnir að spila, við þurfum bara að vinna í því og þetta er allt að koma." 

„Völlurinn var þungur og við vorum skynsamir og drápum leikinn, við spiluðum bara okkar leik og gáfum allt í þetta og það lítur út fyrir að hafa verið nóg."


Brynjar Þór Gestsson þjálfari Þróttar Vogum er í tímabundu leyfi en hvort það hefur haft einhver áhrif á lið Þróttar Vogum hafði Viktor Smári þetta að segja.
„ Andy steig bara aðrir upp og við skiljum ástandið hjá Binna og virðum það, það er ekkert sem við getum gert í því svo við þurfum bara að halda áfram." 
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner