Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
banner
   sun 07. ágúst 2022 19:50
Stefán Marteinn Ólafsson
Igor Kostic: Við elskum að vinna og erum búnir að vinna fullt af fótboltaleikjum
Igor Kostic aðstoðarþjálfari KA
Igor Kostic aðstoðarþjálfari KA
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét

KA heimsóttu FH í dag á Kaplakrikavelli þegar 16.umferð Bestu deildar karla hóf göngu sína. 

KA eru nú í 2. sæti með 30 stig en hafa spilað tveimur leikjum meira en Víkingar sem eru með stigi minna í 3.sæti en FH í þvílíku basli og situr í 10. sæti með 11 stig. 


Lestu um leikinn: FH 0 -  3 KA

„Afskaplega góð, við elskum að vinna og erum búnir að vinna fullt af fótboltaleikjum og ætlum að halda því áfram."  Sagði Igor Kostic aðstoðarþjálfari KA eftir leikinn í dag en hann stýrði liðinu ásamt Hallgrími Jónassyni í fjarveru Arnars Grétarssonar sem tók út leikbann.

FH hafa verið í töluverðu brasi í það sem af er Bestu deildarinnar en Igor Kostic sagði þó ekki erfitt að mótivera menn upp í það verkefni.

„Nei nei engann veginn, það er næg reynsla í þessum hóp og það er afskaplega auðvelt að mótivera strákana fyrir fótboltaleiki. Við nátturlega förum í fótboltaleiki með að skoða okkar styrkleika og hvað við getum gert, stundum náum við þessu og stundum náum við þessu ekki en reynslan kikkar inn þarna og strákarnir klára verkefnið bara með sóma." 

KA misstu lykilmann í meiðsli í síðustu umferð þegar Ásgeir Sigurgeirsson fór meiddur af velli.

„Ásgeir fór í aðgerð í síðustu viku þannig við reiknum með fjórum vikum of að því loknu þá bara sjáum við til."

Nánar er rætt við Igor Kostic aðstoðarþjálfara KA í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner