Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
Venni: Get ekkert farið að sparka í ruslatunnur eða urðað yfir menn
Hemmi hafði ekki tíma í að einbeita sér að leiknum - „Það voru allir að biðja um skiptingu"
Liam Daði: Við stefnum á Laugardalsvöll og það er ekkert flókið
Karl Ágúst talar um hátt spennustig - „Allt undir á sunnudaginn"
Haraldur Freyr: Það er bara hálfleikur í þessu
Gunnar Heiðar um rauða spjald Diouck: Leiðinlegt að þurfa að fara í einhvern svona leik
Magnús Már: Það er gjörsamlega óásættanlegt
Viktor Jóns: Tók eftir því strax í vetur hvað býr í þessum gæja
Damir: Það er enginn skjálfti
Láki: Þetta réðst ekki hér
Lárus Orri kjarnyrtur „Berjast fyrir þessu og fara í svolítið fuck you mode"
Dóri Árna: Það er alveg rétt að stigasöfnun hefur verið rýr í síðustu deildarleikjum
Breki Baxter: FH leikurinn situr núna í okkur
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
   sun 07. ágúst 2022 19:50
Stefán Marteinn Ólafsson
Igor Kostic: Við elskum að vinna og erum búnir að vinna fullt af fótboltaleikjum
Igor Kostic aðstoðarþjálfari KA
Igor Kostic aðstoðarþjálfari KA
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét

KA heimsóttu FH í dag á Kaplakrikavelli þegar 16.umferð Bestu deildar karla hóf göngu sína. 

KA eru nú í 2. sæti með 30 stig en hafa spilað tveimur leikjum meira en Víkingar sem eru með stigi minna í 3.sæti en FH í þvílíku basli og situr í 10. sæti með 11 stig. 


Lestu um leikinn: FH 0 -  3 KA

„Afskaplega góð, við elskum að vinna og erum búnir að vinna fullt af fótboltaleikjum og ætlum að halda því áfram."  Sagði Igor Kostic aðstoðarþjálfari KA eftir leikinn í dag en hann stýrði liðinu ásamt Hallgrími Jónassyni í fjarveru Arnars Grétarssonar sem tók út leikbann.

FH hafa verið í töluverðu brasi í það sem af er Bestu deildarinnar en Igor Kostic sagði þó ekki erfitt að mótivera menn upp í það verkefni.

„Nei nei engann veginn, það er næg reynsla í þessum hóp og það er afskaplega auðvelt að mótivera strákana fyrir fótboltaleiki. Við nátturlega förum í fótboltaleiki með að skoða okkar styrkleika og hvað við getum gert, stundum náum við þessu og stundum náum við þessu ekki en reynslan kikkar inn þarna og strákarnir klára verkefnið bara með sóma." 

KA misstu lykilmann í meiðsli í síðustu umferð þegar Ásgeir Sigurgeirsson fór meiddur af velli.

„Ásgeir fór í aðgerð í síðustu viku þannig við reiknum með fjórum vikum of að því loknu þá bara sjáum við til."

Nánar er rætt við Igor Kostic aðstoðarþjálfara KA í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner