Hvert fer Salah? - Wharton vill Meistaradeild - Ederson til Liverpool eða Barca - Arsenal og Real berjast um Yildiz
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
   sun 07. ágúst 2022 19:50
Stefán Marteinn Ólafsson
Igor Kostic: Við elskum að vinna og erum búnir að vinna fullt af fótboltaleikjum
Igor Kostic aðstoðarþjálfari KA
Igor Kostic aðstoðarþjálfari KA
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét

KA heimsóttu FH í dag á Kaplakrikavelli þegar 16.umferð Bestu deildar karla hóf göngu sína. 

KA eru nú í 2. sæti með 30 stig en hafa spilað tveimur leikjum meira en Víkingar sem eru með stigi minna í 3.sæti en FH í þvílíku basli og situr í 10. sæti með 11 stig. 


Lestu um leikinn: FH 0 -  3 KA

„Afskaplega góð, við elskum að vinna og erum búnir að vinna fullt af fótboltaleikjum og ætlum að halda því áfram."  Sagði Igor Kostic aðstoðarþjálfari KA eftir leikinn í dag en hann stýrði liðinu ásamt Hallgrími Jónassyni í fjarveru Arnars Grétarssonar sem tók út leikbann.

FH hafa verið í töluverðu brasi í það sem af er Bestu deildarinnar en Igor Kostic sagði þó ekki erfitt að mótivera menn upp í það verkefni.

„Nei nei engann veginn, það er næg reynsla í þessum hóp og það er afskaplega auðvelt að mótivera strákana fyrir fótboltaleiki. Við nátturlega förum í fótboltaleiki með að skoða okkar styrkleika og hvað við getum gert, stundum náum við þessu og stundum náum við þessu ekki en reynslan kikkar inn þarna og strákarnir klára verkefnið bara með sóma." 

KA misstu lykilmann í meiðsli í síðustu umferð þegar Ásgeir Sigurgeirsson fór meiddur af velli.

„Ásgeir fór í aðgerð í síðustu viku þannig við reiknum með fjórum vikum of að því loknu þá bara sjáum við til."

Nánar er rætt við Igor Kostic aðstoðarþjálfara KA í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner