Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Brynjar Björn útskýrir útlendingafjöldann
Ómar Ingi: Legghlífunum hans var stolið
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
   sun 07. ágúst 2022 19:50
Stefán Marteinn Ólafsson
Igor Kostic: Við elskum að vinna og erum búnir að vinna fullt af fótboltaleikjum
Igor Kostic aðstoðarþjálfari KA
Igor Kostic aðstoðarþjálfari KA
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét

KA heimsóttu FH í dag á Kaplakrikavelli þegar 16.umferð Bestu deildar karla hóf göngu sína. 

KA eru nú í 2. sæti með 30 stig en hafa spilað tveimur leikjum meira en Víkingar sem eru með stigi minna í 3.sæti en FH í þvílíku basli og situr í 10. sæti með 11 stig. 


Lestu um leikinn: FH 0 -  3 KA

„Afskaplega góð, við elskum að vinna og erum búnir að vinna fullt af fótboltaleikjum og ætlum að halda því áfram."  Sagði Igor Kostic aðstoðarþjálfari KA eftir leikinn í dag en hann stýrði liðinu ásamt Hallgrími Jónassyni í fjarveru Arnars Grétarssonar sem tók út leikbann.

FH hafa verið í töluverðu brasi í það sem af er Bestu deildarinnar en Igor Kostic sagði þó ekki erfitt að mótivera menn upp í það verkefni.

„Nei nei engann veginn, það er næg reynsla í þessum hóp og það er afskaplega auðvelt að mótivera strákana fyrir fótboltaleiki. Við nátturlega förum í fótboltaleiki með að skoða okkar styrkleika og hvað við getum gert, stundum náum við þessu og stundum náum við þessu ekki en reynslan kikkar inn þarna og strákarnir klára verkefnið bara með sóma." 

KA misstu lykilmann í meiðsli í síðustu umferð þegar Ásgeir Sigurgeirsson fór meiddur af velli.

„Ásgeir fór í aðgerð í síðustu viku þannig við reiknum með fjórum vikum of að því loknu þá bara sjáum við til."

Nánar er rætt við Igor Kostic aðstoðarþjálfara KA í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner