Kristófer Sigurgeirsson þjálfari Leiknismanna hafði ástæðu til að vera ánægður með sína menn í leikslok: „Þetta var svolítið öðruvísi leikur, Breiðholtið er undir, þannig að það var gaman að landa þessu með góðum sigri."
Lestu um leikinn: Leiknir R. 4 - 0 ÍR
Aðspurður út í það hovrt hann væri sáttur við tímabilið í heild svaraði Kristó: „Þetta er að mörgu leiti tricky spurning. Við fórum langt í bikarnum sem tók svoítið úr okkur. En maður vill alltaf eitthvað aðeins meira. Við erum ekkert voðalega langt frá þessu."
Aðspurður í vítaspyrnudóminn sagði Krstó: „Ég sá eiginlega hvorugan dóminn. Hann dæmir þegar við dettum en ekki þegar þeir féllu. Þannig að svona er þetta."
Athugasemdir























