Lars Lagerback og Heimir Hallgrímsson héldu fréttamannafund í dag þar sem hópurinn fyrir umspilsleikina gegn Króatíu var tilkynntur.
Ísland mætir Króatíu á Laugardalsvelli 15. nóvember og svo í Zagreb 19. nóvember.
Ísland mætir Króatíu á Laugardalsvelli 15. nóvember og svo í Zagreb 19. nóvember.
Hægt er að horfa á fréttamannafundinn í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Heimir Hallgrímsson fór yfir mótherja okkar og Lagerback svaraði spurningum fjölmiðlamanna sem fjölmennir voru á fundinum.
Markmenn:
Gunnleifur Gunnleifsson (Breiðablik)
Hannes Þór Halldórsson (KR)
Haraldur Björnsson (Fredrikstad)
Varnarmenn:
Birkir Már Sævarsson (Brann) - Í banni í fyrri leiknum
Ragnar Sigurðsson (FC Kaupmannahöfn)
Kári Árnason (Rotherham)
Eggert Gunnþór Jónsson (Belenenses)
Ari Freyr Skúlason (OB)
Hallgrímur Jónasson (Sönderjyske)
Kristinn Jónsson (Breiðablik)
Sölvi Geir Ottesen (FC Ural)
Miðjumenn:
Emil Hallfreðsson (Hellas Verona)
Aron Einar Gunnarsson (Cardiff)
Helgi Valur Daníelsson (Belenenses)
Jóhann Berg Guðmundsson (AZ Alkmaar)
Birkir Bjarnason (Sampdoria)
Rúrik Gíslason (FC Kaupmannahöfn)
Ólafur Ingi Skúlason (Zulte Waregem)
Gylfi Þór Sigurðsson (Tottenham)
Guðlaugur Victor Pálsson (NEC Nijmegen)
Sóknarmenn:
Eiður Smári Guðjohnsen (Club Brugge)
Kolbeinn Sigþórsson (Ajax)
Arnór Smárason (Helsingborg)
Alfreð Finnbogason (Heerenveen)
Athugasemdir
























