Ramos orðaður við Man Utd - West Ham fylgist með Brassa - Sunderland vill Guendouzi
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
   mán 08. ágúst 2022 22:01
Baldvin Már Borgarsson
Siggi Lár: Ég elska að spila fyrir Óla Jó
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Sigurður Egill var sáttur eftir sigur Vals gegn ÍA á Norðurálsvellinum fyrr í kvöld.

Valsmenn komust í 2-0 forystu áður en Skagamenn minnka muninn en Sigurður stóð vaktina vel í vinstri bakverðinum.


Lestu um leikinn: ÍA 1 -  2 Valur

„Mjög sáttur, alltaf erfitt að koma og erfiðar aðstæður, þetta var iðnaðarsigur.''

Innkoma Frederik til Vals hefur verið mjög góð hingað til.

„Hann er búinn að koma ótrúlega sterkur inn, geggjaður karakter og geggjaður í markinu.''


Það hafa miklar sviptingar á hlutverki Sigga eftir þjálfaraskiptin, hvernig finnst Sigga hlutirnir hafa verið eftir innkomu ÓIa?

„Óli talaði við mig fyrir FH leikinn, ég byrjaði minn meistaraflokksferil í bakverðinum og á einhverja yngri landsleiki sem bakvörður, það er ótrúlega gaman að vera bakvörður í góðu liði og Óli er búinn að gefa mér frjálsræði í að fara upp völlinn.''

„Ég er nokkuð sáttur, elska að spila fyrir Óla Jó.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner