Þakklátur Fram fyrir tækifærið - „Sé mig spila lengur á Íslandi"
„Simon er eitthvað rugl góður og Fred líka"
Vann kapphlaupið við tímann - „Búin að leggja ógeðslega mikið á mig"
Gætu ekki beðið um betra umhverfi - „Sagði við Hafrúnu að núna væri þetta að gerast"
Eru fjórar hjá sama félaginu - „Er heppin með það"
Karólína Lea gefur ekkert upp þrátt fyrir háværar sögur
Maggi Már: Mér fannst við vera betri
Óskar Hrafn: Vonaði að það væri undantekningin sem sannaði regluna
Sölvi um Óskar Borgþórs: Bara "no comment"
Nikolaj Hansen: Ég er framherji og vil skora mörk
Heimir Guðjóns: Eigum ekki að fá á okkur mörk úr föstum leikatriðum
Morten Ohlsen eftir tap Vestra: Okkur var refsað
Gísli Laxdal: Ég potaði honum inn hundrað prósent
Viktor varð ekki stressaður: Kennie stendur fyrir sínu
Lárus Orri: Áttum okkur á því að þetta er bara einn sigur
Láki: Þurfum að hafa meira fyrir því að skora mörk
Rúnar Kristins: Það bjargaði okkur alveg
Aðstaðan kom Caulker skemmtilega á óvart - „Frábær vettvangur til að læra, þróa minn feril og hjálpa liðinu“
Frá Ólafsvík á EM - „Maður er í þeim forréttindahópi"
Draumurinn rættist núna eftir svekkjandi tíðindi 2022
   þri 08. ágúst 2023 23:37
Elvar Geir Magnússon
Brynjar Kristmunds: Erum ekki allt í einu lélegt lið
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingur Ólafsvík hefur gengið brösuglega upp á síðkastið, liðið hefur misst toppsæti 2. deildarinnar og tapað þremur deildarleikjum í röð. Þá tapaði liðið gegn KFA í 8-liða úrslitum Fótbolti.net bikarsins í kvöld.

Lestu um leikinn: Víkingur Ó. 1 -  2 KFA

„Svekkjandi. Við gáfum þessu séns í lokin. Mér fannst við vera með seinni hálfleikinn allan tímann. Við vorum full passífir í fyrri hálfleik," sagði Brynjar Kristmundsson, þjálfari Víkings.

„Mér fannst við sýna fínan karakter í seinni hálfleik og ef við tökum hann með inn í restina á mótinu þá getum við hæglega gert tilkall í að fara upp úr þessari deild."

„Öll góð lið geta lent í slæmum köflum og þetta snýst um að vinna sig upp úr því. Við erum að vinna í því daglega að reyna að finna lausnir. Við erum ekki allt í einu orðið lélegt lið."

Viðtalið má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner