Aston Villa og Man Utd gætu skipst á leikmönnum - Onana falur fyrir 20 milljónir punda - Isak fer ekki frá Newcastle
Kristinn Aron: KR mikið betra en fyrir ári síðan
Óskar Hrafn: Framtíðin er sannarlega björt í Vesturbænum
Heimir: Þá missti hann bara tökin á leiknum
Már Ægis: Miklu betra að vera hérna heima
Rúnar: Helvítið hann Kristján Finnbogason þekkir allar vítaskyttur á landinu
Siggi Höskulds: Einhver mesti markaskorari sem ég hef séð í yngri flokkum
Fjórir leikmenn ÍR í páskafríi erlendis - „Með algjöru leyfi frá okkur"
Peter Jones með sitt fyrsta meistaraflokksmark: Þetta kemur ekki frá pabba
Halli Hróðmars: Mjög svekktur að hafa ekki getað spilað í Grindavík í dag
Adam Páls: Maður þarf að þroskast líka sem persóna
Alexander Rafn: Geðveikt að fá að læra af þessum leikmönnum
Eggert Gunnþór: Ríkjandi bikarmeistarar og við vissum alltaf að þetta yrði erfitt
Keppni sem okkur þykir vænt um - „Stefnum bara á Laugardalsvöll"
Jakob Gunnar skoraði gegn gömlu félögunum - „Skrítið en mjög skemmtilegt"
Hallgrímur Mar um innkomu Römer: Eins gott og það gat verið
Viktor Elmar: Er flottur leikmaður, þó ég segi sjálfur frá
Gunnar Már um fyrstu mánuðina: Þetta hefur verið brekka
Dóri Árna um Damir: Innan við eitt prósent líkur á því
Rúnar Páll: Ég ætlaði að taka mér pásu frá þjálfun
Haukur Andri: Maður ætlar sér klárlega aftur út
   þri 18. mars 2025 20:08
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ferðast með bát í heimaleikina - „Tilbúinn að spila allsstaðar"
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: EPA
Mikael Egill Ellertsson, leikmaður Venezia á Ítalíu, er í landsliðshópnum sem mætir Kósóvó í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar um helgina.

Hann ræddi við Fótbolta.net í dag.

„Þetta verða hörku leikir og við ætlum að reyna vinna þá, það er markmiðið okkar. Það eru nýjar áherslur með nýjum þjálfara," sagði Mikael.

Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari Íslands, hefur talað um leikmenn munu leysa margar stöður á vellinum, eitthvað sem MIkael Egill þekkir vel.

„Ég er tilbúinn að spila allsstaðar bara þar sem hann vill spila mér. Það er bara flott," sagði Mikael.

Margir koma funheitir inn í verkefnið og því mikil samkeppni í liðinu.

„Þannig á það að vera. Bestu leikmennirnir á Íslandi eru að koma saman og keppast um sæti í liðinu, auðvitað á það að vera þannig," sagði Mikael.

Ferðast með bát í heimaleikina

Mikael Egill ræddi við Fótbolta.net um gengið á Ítalíu en Venezia er í fallbaráttu í efstu deild. Liðið hefur þó geert fjögur jafntefli í röð.

Hann sagði frá áhugaverðum ferðamáta liðsins í heimaleikina.

„Við gistum inn í Feneyjum og svo tökum við bát fyrir leik," sagði Mikael Egill.
Athugasemdir