Það átti stórfurðulegt atvik sér stað í neðri deildum velska boltans á dögunum þegar Jordan Evans kom inn af bekknum í spennandi slag Baglan Dragons gegn Cwmbran Celtic.
Evans kom inn af bekknum, gaf stoðsendingu og skoraði svo sigurmarkið í því sem reyndist 4-3 sigur en fékk ekki að klára leikinn.
Honum var þó ekki skipt af velli, heldur yfirgaf hann svæðið í haldi lögreglu á 85. mínútu, við fögnuð áhorfenda.
Atvikið má sjá hér fyrir neðan, sem og mörk leiksins.
Just a casual game in the Welsh leagues. A lad gets subbed on, scores a goal and gets an assist. Then gets arrested in the 85th minute. Only in south wales ???????????? pic.twitter.com/ACk9mCjTX3
— Jac???????????????????????????? (@LFCTJG) September 7, 2024
All of our goals from yesterday's dramatic 4-3 comeback win against Cwmbran Celtic.. Goals from @T_Davies0 (2), @Lewholmesss and the winner from @jord_evs pic.twitter.com/ctFbWhYvYq
— Baglan Dragons (@BaglanDragons) September 8, 2024
Athugasemdir