Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mán 09. desember 2019 17:15
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Enski boltinn áberandi
Guardiola kemur við sögu á listanum.
Guardiola kemur við sögu á listanum.
Mynd: Getty Images
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Mikið hefur verið í gangi í ensku úrvalsdeildinni undanfarna daga og listi vikunnar ber þess merki.

  1. Liverpool og Manchester liðin berjast um framherja (mán 02. des 08:30)
  2. Man City vildi fá víti - Fernandinho var trylltur (lau 07. des 22:38)
  3. Guardiola: Samt erum við ellefu stigum eftir þeim (lau 07. des 12:00)
  4. Svikahrappur fékk samning í Danmörku - Sást fljótt að það var eitthvað gruggugt (þri 03. des 12:32)
  5. Van Dijk gerði grín að Ronaldo: Kom hann til greina? (mán 02. des 20:50)
  6. Guardiola óskaði sínu liði til hamingju (lau 07. des 20:35)
  7. Man City sendir frá sér yfirlýsingu út af kynþáttafordómum (lau 07. des 19:59)
  8. Mourinho útskýrir af hverju hann bjó á hóteli í Manchester (mið 04. des 09:32)
  9. Son með mark tímabilsins? (lau 07. des 16:05)
  10. Ballon d'Or: Listinn sem lak rangur - Alisson besti markvörðurinn (mán 02. des 20:18)
  11. Ajax sagt undirbúa mettilboð í Kristian Nökkva (fös 06. des 13:35)
  12. Gylfi Þór: Þetta var bara í heimsklassa hjá þeim (mið 04. des 23:26)
  13. Systir Ronaldo lætur Van Dijk heyra það (þri 03. des 18:40)
  14. Zlatan beið í fjögur ár með að hefna sín á Materazzi (fim 05. des 14:30)
  15. Solskjær segist geta fengið sparkið á næstu dögum (þri 03. des 09:00)
  16. Sjáðu atvikið: Allir hættu áður en Shelvey skoraði (fim 05. des 23:22)
  17. Pogba og Aubameyang fara næsta sumar (lau 07. des 10:30)
  18. Southgate næsti stjóri Man Utd? (fim 05. des 09:50)
  19. Tveir leikmenn Real í skiptum fyrir Pogba? (sun 08. des 08:49)
  20. Tevez var strítt og Rooney gaf honum því Lamborghini (sun 08. des 10:13)

Athugasemdir
banner
banner