Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fim 10. júní 2021 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Topplið Fram heimsækir Selfoss
Fram mætir Selfoss
Fram mætir Selfoss
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Einn leikur er á dagskrá í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld er Fylkir spilar við Tindastól en þá eru fjórir leikir í Lengjudeild karla.

Nýliðar Tindastóls hafa náð í fjögur stig á tímabilinu á meðan Fylkir hefur aðeins fengið tvö stig til þessa en liðin eigast við á Würth-vellinum.

Þá eru fjórir leikir í Lengjudeild karla. Fram hefur unnið alla fimm leiki sína til þessa en liðið heimsækir Selfoss sem er í ellefta sæti með fjögur stig.

Kórdrengir spila við Gróttu en bæði lið eru með átta stig í 4. og 5. sæti deildarinnar.

Hægt er að sjá alla leiki dagsins hér fyrir neðan.

Leikir dagsins:

Pepsi-Max deild kvenna
18:00 Fylkir-Tindastóll (Würth völlurinn)

Lengjudeild karla
19:15 Selfoss-Fram (JÁVERK-völlurinn)
19:15 Fjölnir-Víkingur Ó. (Extra völlurinn)
19:15 Þróttur R.-Grindavík (Eimskipsvöllurinn)
19:15 Kórdrengir-Grótta (Domusnovavöllurinn)

2. deild karla
19:15 Þróttur V.-Reynir S. (Vogaídýfuvöllur)
19:15 KV-Haukar (KR-völlur)
19:15 Magni-KF (Grenivíkurvöllur)
19:15 Njarðvík-ÍR (Rafholtsvöllurinn)

3. deild karla
20:00 KFG-Elliði (Samsungvöllurinn)

4. deild karla - C-riðill
20:00 Álftanes-KÁ (OnePlus völlurinn)
20:00 Mídas-KM (Víkingsvöllur)

4. deild karla - D-riðill
20:00 Léttir-Vatnaliljur (Hertz völlurinn)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner