Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mán 10. ágúst 2020 17:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Fréttir af öllum stigum fótboltans
Thiago Alcantara er orðaður við Liverpool.
Thiago Alcantara er orðaður við Liverpool.
Mynd: Getty Images
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Á listanum þessa vikuna má finna fréttir héðan og þaðan.

  1. Liverpool að ganga frá kaupum á Thiago (mán 03. ágú 12:30)
  2. Býst við að hálf Danmörk fylgist með: Fulham eru hræddir (mán 03. ágú 07:30)
  3. Segir Ronaldo hafa samþykkt að ganga til liðs við Valencia (fös 07. ágú 18:30)
  4. „Fáránlegt að taka þetta ekki til baka með VAR miðað við þessar myndir" (fös 07. ágú 22:30)
  5. „Ísland líklega eina knattspyrnuþjóð Evrópu sem ekki spilar" (fös 07. ágú 14:35)
  6. Hópuppsögn hjá Arsenal - Einn virtasti njósnari heims látinn fara (mið 05. ágú 17:56)
  7. FH bauð 350 þúsund í Ólaf Karl - Valur bað um Þóri í skiptum (fim 06. ágú 12:06)
  8. Henderson krefst þess að verða aðalmarkvörður (mið 05. ágú 09:58)
  9. Gaui Þórðar í sóttkví: Hún er eins og falinn eldur þessi skömm (fim 06. ágú 10:52)
  10. Völdu landslið framtíðarinnar - Byrjunarliðið 2032 (lau 08. ágú 23:30)
  11. Leikjahæsti leikmaður Selfyssinga látinn (fös 07. ágú 11:30)
  12. Fjalla um mikilvægi Grétars hjá Everton (mið 05. ágú 12:30)
  13. Heimir Hallgríms að fá Luis Suarez? (sun 09. ágú 20:42)
  14. Inter fær Sanchez frítt frá Man Utd - Fær 7 milljónir evra í árslaun (mán 03. ágú 18:44)
  15. Króli í KÁ (Staðfest) (fim 06. ágú 16:15)
  16. Arsenal að landa Coutinho og Willian? (fim 06. ágú 09:23)
  17. Bjarni Þórður tekur við af Sigga dúllu (sun 09. ágú 09:30)
  18. Liverpool hefur haft samband við Sarr (þri 04. ágú 19:48)
  19. Adam Ægir hefur fundað með FH og Víkingi R. (fim 06. ágú 23:16)
  20. Kona fær leyfi til að spila í meistaraflokki karla í Hollandi (þri 04. ágú 17:30)

Athugasemdir
banner
banner