Roma klárar árið án Chris Smalling en hann er kominn á meiðslalistann rétt eins og Lorenzo Pellegrini.
Smalling meiddist á vinstra hné og verður frá næstu vikurnar.
Smalling meiddist á vinstra hné og verður frá næstu vikurnar.
Smalling hefur leikið fantavel í vörn Roma síðan hann kom til félagsins á lánssamningi frá Manchester United
Pellegrini verður ekki lengi frá en missir af Evrópudeildarleik gegn Wolfsberger á fimmtudag.
Roma er í fimmta sæti ítölsku A-deildarinnar en liðið á heimaleik gegn SPAL um komandi helgi.
Athugasemdir