Ekitike áþjáður í að fara til Liverpool og hefur farið fram á sölu - Wissa vill frekar fara til Tottenham en Newcastle
   þri 11. ágúst 2020 17:30
Elvar Geir Magnússon
Donadoni rekinn í Kína
Kínverska félagið Shenzhen FC er búið að reka Roberto Donadoni eftir þrjá tapleiki liðsins í röð.

Shenzen er þriðja neðsta liðið í kínversku Ofurdeildinni.

„Eftir vinalegar samræður ákvað félagið að herra Donadoni yrði ekki áfram í starfi þjálfara," sagði í yfirlýsingu félagsins.

Þessi fyrrum landsliðsþjálfari Ítalíu fór til Kína sumarið 2019 eftir þrjú ár hjá Bologna.

Áður hefur hann stýrt Parma, Cagliari, Napoli og Genoa.
Athugasemdir