Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Maresca á blaði hjá City - Atletico hefur áhuga á Rashford
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
   sun 11. ágúst 2024 20:14
Anton Freyr Jónsson
Ásgeir Eyþórs: Snýst um hvar við endum í lok móts
Ásgeir Eyþórsson leikmaður Fylkis.
Ásgeir Eyþórsson leikmaður Fylkis.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Auðvitað sáttur með að hafa jafnað leikinn en mér fannst við alveg fá tækifæri til að ná í þrjú stig. Við vorum að spila nokkuð vel en ætli þetta hafi ekki verið sanngjart í endann." sagði Ásgeir Eyþórsson, fyrirliði Fylkis eftir 1-1 jafnteflið við KA í Árbænum í kvöld. 


Lestu um leikinn: Fylkir 1 -  1 KA

„Við vorum öflugir til að byrja með og allan fyrri hálfleikinn, fengum fína sénsa, einhver færi þótt þau hafi ekkert verið rosalega mörg en svo dettum við aðeins niður í byrjun seinni hálfleiks en svo fannst mér við hættulegri til að stela þessu alveg í lokin."

„Við erum í erfiðri stöðu, hvert stig er helvíti mikilvægt þannig það var mjög mikilvægt að ná í allaveganna eitt stig."

„Andinn í hópnum er góður, þó við séum búnir að vera í leiðindarstöðu allt tímabilið en við höfum bullandi trú á þessu og þetta snýst um hvar við endum í lok móts. Við þurfum bara að detta á smá skrið og hýfa okkur aðeins upp og við höfum fulla trú á því að við gerum það."


Athugasemdir
banner