Lewandowski, Anderson og Endrick orðaðir við Man Utd - Semenyo til Liverpool í janúar? - Barcelona skuldar - Toney til Tottenham?
Fóru tvisvar í mat fyrir leikinn - „Ógeðslega gaman"
Bjóst ekki við kallinu í landsliðið - „Mjög skemmtilegt símtal“
Segir lífið í Noregi frábært: Er náttúrulega að lifa drauminn
Vigdís í fyrsta sinn í hópnum - „Markmiðið frá því ég byrjaði í fótbolta“
Sveindís ánægð með Óla Kristjáns - „Mjög hávær og segir sínar skoðanir“
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
   mán 11. október 2021 14:11
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Hákon Rafn: Sýnir sig best í Elíasi hvað það er stutt á milli
Icelandair
Hákon Rafn
Hákon Rafn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Elías Rafn
Elías Rafn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Vikan er búin að vera góð, við komum saman á mánudag og byrjuðum að æfa á þriðjudaginn. Svo er aðeins búið að minnka hópinn og ég held að allir séu klárir í leikinn á morgun," sagði Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður í U21 árs landsliðinu, fyrir æfingu í dag.

Framundan hjá U21 árs landsliðinu er leikur gegn Portúgal í undankeppni fyrir EM. Leikurinn fer fram á morgun, fer fram á Víkingsvelli og heft klukkan 15:00.

Hákon var ekki í U21 landsliðinu í septemper. Varstu svekktur með það?

„Davíð hringdi í mig og við spjölluðum alveg um þetta. Ég skildi alveg valið og þá pælingu. Elli [Elías Rafn Ólafsson] og Jökull [Andrésson] sem voru þá eru báðir frábærir."

„Maður sér Ella spila með landsliðinu í síðasta leik og kannski aftur í dag. Svekktur... ég veit það ekki, en auðvitað pirrandi,"
sagði Hákon.

Þessi uppgangur Elíasar er hann hvatning fyrir þig að gera vel? „Já, auðvitað. Það sést hvað er stutt á milli í þessu. Hann fær leik með Midtjylland, nokkra leiki og stendur sig mjög vel. Það sýnir sig akkúrat í þessu hvað það er stutt á milli."

„Hann er að setja danskan landsliðsmarkmann á bekkinn. Þá fær hann séns með A-landsliðinu og var flottur í síðasta leik,"
sagði Hákon.
Athugasemdir
banner