Madueke og Gyökeres til Arsenal - Kudus til Tottenham - Chelsea þarf að selja
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
Óskar Hrafn: Ekkert grín að vera með þrjá fullvaxta karlmenn sem fá að faðma þig
   mán 11. október 2021 14:11
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Hákon Rafn: Sýnir sig best í Elíasi hvað það er stutt á milli
Icelandair
Hákon Rafn
Hákon Rafn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Elías Rafn
Elías Rafn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Vikan er búin að vera góð, við komum saman á mánudag og byrjuðum að æfa á þriðjudaginn. Svo er aðeins búið að minnka hópinn og ég held að allir séu klárir í leikinn á morgun," sagði Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður í U21 árs landsliðinu, fyrir æfingu í dag.

Framundan hjá U21 árs landsliðinu er leikur gegn Portúgal í undankeppni fyrir EM. Leikurinn fer fram á morgun, fer fram á Víkingsvelli og heft klukkan 15:00.

Hákon var ekki í U21 landsliðinu í septemper. Varstu svekktur með það?

„Davíð hringdi í mig og við spjölluðum alveg um þetta. Ég skildi alveg valið og þá pælingu. Elli [Elías Rafn Ólafsson] og Jökull [Andrésson] sem voru þá eru báðir frábærir."

„Maður sér Ella spila með landsliðinu í síðasta leik og kannski aftur í dag. Svekktur... ég veit það ekki, en auðvitað pirrandi,"
sagði Hákon.

Þessi uppgangur Elíasar er hann hvatning fyrir þig að gera vel? „Já, auðvitað. Það sést hvað er stutt á milli í þessu. Hann fær leik með Midtjylland, nokkra leiki og stendur sig mjög vel. Það sýnir sig akkúrat í þessu hvað það er stutt á milli."

„Hann er að setja danskan landsliðsmarkmann á bekkinn. Þá fær hann séns með A-landsliðinu og var flottur í síðasta leik,"
sagði Hákon.
Athugasemdir
banner
banner