Chelsea tilbúið að selja Enzo - Man Utd vill Gomes - Anderson og Wharton líka á óskalista United
   fim 13. janúar 2022 09:26
Elvar Geir Magnússon
Chris Wood til Newcastle (Staðfest)
Newcastle hefur staðfest kaup á sóknarmanninum Chris Wood frá Burnley en hann hefur gert tveggja og hálfs árs samning. Sagt er að Newcastle hafi nýtt sér 25 milljóna punda riftunarákvæði í samningi hans.

Wood er þrítugur Nýsjálendingur og segir íþróttafréttakonan Louise Taylor hjá Guardian að þessi kaup sýni augljóslega að forgangsatriði nýrra eigenda félagsins sé skyndilausn til að bjarga liðinu frá falli.

Wood hefur skorað þrjú mörk í sautján deildarleikjum á tímabilinu. Hann verður klár í slaginn með Newcastle í fallbaráttuslag gegn Watford á laugardag.

Hann fer í treyju númer 20 hjá Newcastle og er annar leikmaðurinn sem Newcastle kaupir eftir eigendaskipti, Kieran Trippier kom frá Atletico Madrid í síðustu viku.

Sjá einnig:
Dyche bálreiður yfir því að Wood sé að fara til Newcastle


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 22 15 5 2 40 14 +26 50
2 Man City 22 13 4 5 45 21 +24 43
3 Aston Villa 22 13 4 5 33 25 +8 43
4 Liverpool 22 10 6 6 33 29 +4 36
5 Man Utd 22 9 8 5 38 32 +6 35
6 Chelsea 22 9 7 6 36 24 +12 34
7 Brentford 22 10 3 9 35 30 +5 33
8 Newcastle 22 9 6 7 32 27 +5 33
9 Sunderland 22 8 9 5 23 23 0 33
10 Everton 22 9 5 8 24 25 -1 32
11 Fulham 22 9 4 9 30 31 -1 31
12 Brighton 22 7 9 6 32 29 +3 30
13 Crystal Palace 22 7 7 8 23 25 -2 28
14 Tottenham 22 7 6 9 31 29 +2 27
15 Bournemouth 22 6 9 7 35 41 -6 27
16 Leeds 22 6 7 9 30 37 -7 25
17 Nott. Forest 22 6 4 12 21 34 -13 22
18 West Ham 22 4 5 13 24 44 -20 17
19 Burnley 22 3 5 14 23 42 -19 14
20 Wolves 22 1 5 16 15 41 -26 8
Athugasemdir
banner
banner
banner