Man City bjartsýnt á að skáka Liverpool í baráttu um Guehi - Man City hefur áhuga á Michael Kayode - Rudiger aftur til Chelsea?
   mán 13. janúar 2025 16:00
Elvar Geir Magnússon
Búið að finna leik Everton og Liverpool nýja dagsetningu
Everton og Liverpool áttu að mætast þann 7. desember. Leiknum var frestað eftir að fulltrúar frá félögunum höfðu fundað með lögreglunni og borgaryfirvöldum. Afleitt var víða um Bretlandseyjar.

Enska úrvalsdeildin hefur nú tilkynnt um nýja dagsetningu fyrir þennan grannaslag, sem verður sá síðasti milli liðanna á Goodison Park.

Leikurinn verður miðvikudagskvöldið 12. febrúar klukkan 19:30.

Leikið verður í Meistaradeildinni þetta kvöld en Liverpool mun að öllum líkindum enda í topp átta og þurfa því ekki að fara í umspilið.

Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en Everton er í harðri fallbaráttu.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 20 15 3 2 40 14 +26 48
2 Man City 21 13 4 4 45 19 +26 43
3 Aston Villa 21 13 4 4 33 24 +9 43
4 Liverpool 20 10 4 6 32 28 +4 34
5 Brentford 21 10 3 8 35 28 +7 33
6 Newcastle 21 9 5 7 32 27 +5 32
7 Man Utd 21 8 8 5 36 32 +4 32
8 Chelsea 21 8 7 6 34 24 +10 31
9 Fulham 21 9 4 8 30 30 0 31
10 Sunderland 21 7 9 5 21 22 -1 30
11 Brighton 21 7 8 6 31 28 +3 29
12 Everton 21 8 5 8 23 25 -2 29
13 Crystal Palace 21 7 7 7 22 23 -1 28
14 Tottenham 21 7 6 8 30 27 +3 27
15 Bournemouth 21 6 8 7 34 40 -6 26
16 Leeds 21 5 7 9 29 37 -8 22
17 Nott. Forest 21 6 3 12 21 34 -13 21
18 West Ham 21 3 5 13 22 43 -21 14
19 Burnley 21 3 4 14 22 41 -19 13
20 Wolves 21 1 4 16 15 41 -26 7
Athugasemdir
banner
banner
banner