Bayern hefur gert tilboð í Díaz - Liverpool vill Ekitike
   fim 13. febrúar 2025 20:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
X eftir veisluna í Helsinki - Víkingar rísa og grísku guðirnir falla
Mynd: EPA
Víkingur heldur áfram að skrifa nafn sitt í sögubækurnar en liðið vann ótrúlegan 2-1 sigur gegn Panathinaikos í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar í Helsinki í kvöld.

Davíð Örn Atlason kom liðinu yfir með sínu fyrsta Evrópumarki og hinn 38 ára gamli Matthías Vilhjálmsson bætti öðru markinu við. Panathinaikos minnkaði muninn með marki úr vítaspyrnu.














Athugasemdir
banner