Liverpool býður í Camavinga - Liverpool og Man City berjst um Semenyo - Fulham vill bandarískan sóknarmann
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
banner
   mið 13. júní 2018 21:38
Orri Rafn Sigurðarson
Leifur Andri: Hann mætti kynna sér þetta betur
Leifur Andri fyrirliði HK í leik
Leifur Andri fyrirliði HK í leik
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta var toppslagur þó þetta væri 0-0 þá heæd ég þetta var mjög skemmtilegur leikur fyrir áhorfendur." Sagði Leifur Andri fyrirliði HK eftir hörkuleik gegn ÍA í Kórnum í kvöld.

Lestu um leikinn: HK 0 -  0 ÍA

Sigurður Hjörtur dómari átti marga mjög skrýtna dóma í þessum leik. HK skora mark en dómarinn flautar aukaspyrnu fyrir litlar sakir. Hann spjaldaði einnig Ingiberg fyrir kjaftbruk í leiknum og gaf ÍA aukaspyrnu fyrir kjaftbrúkið. Undirritaður hefur aldrei séð það gerast áður

„Ég sá ekki neitt af þessu en ég stóð lengst til baka en það sem ég fékk að heyra fra strákunum þá var þetta mark."

„Boltinn var ekki einu sinni í leig hefði Ingiberg rifið kjaft inn í teignum hefði hann líklegast dæmt víti. Ég held að hann mætti alvega fara kynna sér þetta."

HK hafa byrjað deildina vel og eru taplausir eftir 7 umferðir.

„Við erum sáttir en svekktir í dag mér fannst við sterkari í síðari hálfleik og fengum tækifæri til að klára leikinn með skalla í slá og Brynjar nálagt því tvisvar við vorum hársbreidd frá því að stela þessu."

Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner