Óvíst hvort Casemiro og Maguire verði áfram hjá Man Utd - Glasner ætlar ekki að framlengja - Joelinton gæti farið frá Newcastle
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
banner
   lau 13. júní 2020 17:43
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Jón Sveins um næsta mótherja: Langar bara að vera heima
Jón Sveinsson, þjálfari Fram.
Jón Sveinsson, þjálfari Fram.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jón Þ. Sveinsson, þjálfari Fram, var ánægður eftir að hans lærisveinar komust áfram í 32-liða úrslit Mjólkurbikarsins með sigri gegn Haukum í framlengdum leik á Ásvöllum.

Fram leikur í Lengjudeildinni, en Haukar eru í 2. deild. Eftir venjulegan leiktíma var staðan 1-1, en Þórir Guðjónsson skoraði fyrir Fram í framlengingunni og lokatölur 2-1.

„Mér fannst við byrja ágætlega, vera klaufar kannski að klára ekki leikinn og þegar leið á þá unnu Haukarnir sig inn í leikinn. Við vorum ekki alveg tilbúnir í baráttuna og vinnsluna sem þeir veittu okkur."

„Leikurinn var nokkuð jafn þannig, en þegar upp var staðið fannst mér við fá töluverð fleiri færi. Haukarnir voru erfiðir í dag," sagði Jón við Fótbolta.net.

Hann segir að það hafi bara verið fínt að fá framlenginguna. „Við fengum 30 mínútur í viðbót og það var fínt að menn fengu mínútur, sérstaklega þeir sem byrjuðu ekki leikinn."

Varðandi óskamótherja sagði Jón: „Mig langar bara að vera heima, það væri geggjað að fá einn leik heima."

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner