
Það vantar stóra pósta í lið Frakklands sem mætir Íslandi í undankeppni HM í kvöld. Samt sem áður er franska liðið ótrúlega sterkt. Breiddin er líklega ekki meiri hjá neinu landsliði í heiminum en hjá Frakklandi.
Hér fyrir neðan má sjá byrjunarlið leikmanna Frakka sem eru utan hóps í kvöld, hvort sem það er vegna meiðsla eða af öðrum ástæðum.
Hér fyrir neðan má sjá byrjunarlið leikmanna Frakka sem eru utan hóps í kvöld, hvort sem það er vegna meiðsla eða af öðrum ástæðum.

Þarna væri líka hægt að setja inn leikmenn á borð við Bradley Barcola, Antoine Griezmann og Warren Zaïre-Emery.
Leikurinn í kvöld hefst 18:45 og það er spurning hversu vel gengur hjá strákunum okkar að halda í við þetta franska lið.
Athugasemdir