Víkingur þurfti að sætta sig við tap gegn sænska liðinu Djurgården þegar liðin mættust í Evrópudeildinni í gær.
Þetta var fyrsta tap Víkinga á heimavelli en þeir eru núna með sjö stig eftir fimm leiki.
Þetta var fyrsta tap Víkinga á heimavelli en þeir eru núna með sjö stig eftir fimm leiki.
Það er einn leikur eftir í deildarkeppninni og svo er það útsláttarkeppnin. Verða Víkingar með þar?
Þrátt fyrir tapið í gær eru 92 prósent líkur á því að Víkingar fari áfram. Það er síðan Football Meets Data sem segir frá en þar á bæ spiluðu menn lokaumferðina 10 þúsund sinnum í tölvuhermi.
Víkingar fara áfram í umspilið í flest skipti en þeir mæta LASK á útivelli í Austurríki í lokaumferðinni. LASK er úr leik eftir stórt tap gegn Fiorentina í gær.
???????? UECL projections (12 Dec)
— Football Meets Data (@fmeetsdata) December 12, 2024
New in Top 8:
???? APOEL ????????
???? Cercle Brugge ????????
Out of Top 8:
???? Rapid ????????
???? Heidenheim ????????
New in Top 24:
???? Omonia ????????
???? Mlada Boleslav ????????
Out of Top 24:
???? TSC ????????
???? Molde ???????? pic.twitter.com/WVuXL0mPMd
Athugasemdir