Mainoo opinn fyrir Napoli - Tekur Gerrard við Boro? - Forest vill 120 milljónir punda - Kröfur Vinicius gætu ýtt honum í burtu
Andri Lucas: Við erum að verða mjög gott lið
Alli Jói: Ég lít á þetta sem skref upp á við
Jói Berg var ekki sáttur með ákvörðun Arnars: Gríðarlega svekkjandi
Davíð Snorri: Kjarninn góður en þó öflugir leikmenn utan hópsins
Lárus Orri hæstánægður: Hann er ekkert að koma heim til þess að slaka á
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
   sun 14. júní 2015 21:32
Elvar Geir Magnússon
Kiddi Jóns: Mér fannst þetta ekki vera víti
Mynd: Fótbolti.net - Ingunn Hallgrímsdóttir
„Við höfum spilað ágætlega í síðustu leikjum og vonandi höldum við áfram á þessu skriði," sagði Kristinn Jónsson sem skoraði tvívegis í 4-1 sigri Breiðabliks gegn Víkingi. Þetta var fimmti sigur Blika í röð.

Lestu um leikinn: Breiðablik 4 -  1 Víkingur R.

„Ég er ágætur þegar kemur að því að fara fram völlinn. Ég kann allt sem vinstri kantmaður þarf að gera. Það er kostur fyrir mig."

Víkingar vildu meina að Kristinn hefði brotið af sér í fyrri hálfleik og hefði átt að fá dæmt á sig víti.

„Mér hefði þótt það fyrir helvíti litlar sakir. Ég þarf að sjá þetta aftur en mér fannst þetta ekki vera víti."

Viðtalið má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner