Mainoo fær nýjan samning - Goretzka og Gomes orðaðir við Man Utd - Bremer og Kerkez við Liverpool
Óli Kristjáns: Var súr að hafa ekki skorað
John um mistökin: Tek hana í 99 skipti af 100
Smá basl en „bikarinn er að fara í Fossvog"
Meira undir fyrir KA - „Vonandi muna flestir eftir tilfinningunni"
Úlfur: Þeir henda einum af sínum bestu mönnum viljandi í bann
Maggi: Menn þurfa fara fyrr úr vinnu og jafnvel skrópa í skóla
Elmar Kári: Ég bara missi hausinn þarna
Haddi: Töluðum um það eftir tapið í fyrra
Arnar Gunnlaugs: Eiginlega bara fáránlegt ef ég á að segja alveg eins og er
Kári Sigfússon: Get hent í einhver tiktok og fengið Eyþór Wöhler með mér
Árni Guðna: Veit ekki hverju ég get lofað þeim núna
Haraldur Freyr: Refsuðum og vorum skilvirkir
Nær martröðin að breytast í draum? - „98% af liðinu hefur gert þetta áður"
Arnar: Okkur hefur gengið vel að viðhalda hungrinu
Daði: Ólýsanleg tilfinning
Rúnar: Ekki það skemmtilegasta í heimi að tapa 6-0
Óskar Hrafn: Eins og klippt út úr Klaufabárðunum
Jökull: Grimmir og uppskárum eitt mark
Höskuldur: Þetta hafa alltaf bara verið eins og bikarúrslitaleikir
Ómar: Ógeðslega pirrandi að skora þrjú mörk og það dugi ekki einusinni til stigs
   sun 14. júní 2015 21:32
Elvar Geir Magnússon
Kiddi Jóns: Mér fannst þetta ekki vera víti
Mynd: Fótbolti.net - Ingunn Hallgrímsdóttir
„Við höfum spilað ágætlega í síðustu leikjum og vonandi höldum við áfram á þessu skriði," sagði Kristinn Jónsson sem skoraði tvívegis í 4-1 sigri Breiðabliks gegn Víkingi. Þetta var fimmti sigur Blika í röð.

Lestu um leikinn: Breiðablik 4 -  1 Víkingur R.

„Ég er ágætur þegar kemur að því að fara fram völlinn. Ég kann allt sem vinstri kantmaður þarf að gera. Það er kostur fyrir mig."

Víkingar vildu meina að Kristinn hefði brotið af sér í fyrri hálfleik og hefði átt að fá dæmt á sig víti.

„Mér hefði þótt það fyrir helvíti litlar sakir. Ég þarf að sjá þetta aftur en mér fannst þetta ekki vera víti."

Viðtalið má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner