Liverpool vill Guehi næsta sumar frekar en að gera janúartilboð - Man Utd dreymir um að fá McTominay aftur - Everton hefur áhuga á leikmönnum Man Utd
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
   fös 14. júní 2019 21:49
Elvar Geir Magnússon
Valdi: Frábærlega uppsettur leikur hjá þjálfurunum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valdimar Þór Ingimundarson, leikmaður Fylkis, var án nokkurs vafa maður leiksins í sigrinum gegn Breiðabliki í Pepsi Max-deildinni í kvöld. Hann skoraði tvö og lagði upp eitt gegn toppliðinu.

Lestu um leikinn: Fylkir 4 -  3 Breiðablik

„Þetta var mjög góður sigur og við förum sáttir inn í helgina. Það hefði verið rosalega fúlt ef við hefðum misst þetta niður en þetta var tæpt í lokin," sagði Valdimar eftir leik.

„Við komum sterkir í þennan leik, vorum fastir fyrir og vorum ekki að gefa þeim neitt. Við vorum búnir að fara vel yfir Blikana. Þetta var frábærlega uppsettur leikur hjá þjálfurunum og þeir eiga hrós skilið."

Sjáðu viðtalið í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner