Man Utd í viðræðum um Donnarumma - Rodrigo Muniz er orðaður við Newcastle
   mið 30. júlí 2025 18:16
Brynjar Ingi Erluson
Nikola Kristinn í Dalvík/Reyni (Staðfest) - Beint í byrjunarliðið
Mynd: Dalvík/Reynir
Dalvík/Reynir hefur sótt hinn afar öfluga Nikola Kristinn Stojanovic frá KFA.

Miðjumaðurinn skrifaði undir samning út tímabilið, en hann þekkir vel til hjá Dalvík/Reynir eftir að hafa spilað með liðinu í Lengjudeildinni á síðasta ári.

Nikola, sem er 24 ára gamall, spilaði 14 leiki með KFA í sumar og skoraði tvö mörk ásamt því að leggja upp nokkur.

Hann er kominn með leikheimild og kemur beint inn í byrjunarliðið gegn Gróttu í 2. deildinni en leikur liðanna hófst núna klukkan 18:00.

2. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Ægir 15 10 2 3 44 - 24 +20 32
2.    Dalvík/Reynir 15 8 2 5 26 - 14 +12 26
3.    Grótta 15 7 5 3 24 - 16 +8 26
4.    Þróttur V. 15 8 2 5 22 - 18 +4 26
5.    Haukar 15 7 3 5 28 - 24 +4 24
6.    Kormákur/Hvöt 15 8 0 7 24 - 27 -3 24
7.    Víkingur Ó. 15 6 4 5 30 - 25 +5 22
8.    KFA 15 6 2 7 37 - 35 +2 20
9.    KFG 15 6 1 8 27 - 35 -8 19
10.    Kári 15 5 0 10 19 - 36 -17 15
11.    Höttur/Huginn 15 3 4 8 20 - 35 -15 13
12.    Víðir 15 2 3 10 17 - 29 -12 9
Athugasemdir
banner
banner