Manchester United hefur rætt við bæði Chelsea og Aston Villa um mögulegan skiptidíl sem inniheldur Alejandro Garnacho.
Garnacho er ekki í plönum Rúben Amorim, stjóra Man Utd, og má yfirgefa félagið í sumar.
Garnacho er ekki í plönum Rúben Amorim, stjóra Man Utd, og má yfirgefa félagið í sumar.
Það hefur gengið illa að selja hann en samkvæmt Independent hefur United rætt við bæði Aston Villa og Chelsea um að fá mögulega leikmenn í skiptum fyrir Garnacho.
Man Utd hefur áhuga á Ollie Watkins, sóknarmanni Villa, og Nicolas Jackson, sóknarmanni Chelsea.
Garnacho hefur sjálfur mikinn áhuga á því að vera áfram í ensku úrvalsdeildinni.
Athugasemdir