Liverpool blandar sér í baráttuna um Baleba - Tonali til Chelsea? - Real Madrid á eftir Rodri - Chelsea undirbýr risatilboð í Rogers
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
banner
   fim 15. maí 2014 13:46
Arnar Daði Arnarsson
Óli Kristjáns: Skemmtileg tilviljun
Óli er spenntur fyrir því að mæta HK í bikarnum.
Óli er spenntur fyrir því að mæta HK í bikarnum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, hafði gaman að því að dragast gegn HK í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins.

Þessir nágrannar og erkifjendur úr Kópavogi mættust einnig í síðustu bikarkeppni.

,,Ég hef bara ekki tölu á því hversu oft þetta hefur gerst. Þetta er skemmtilegt. Auðvitað er bikardrátturinn alveg opinn og það virðist sem nágrannafélögin sogist að hvoru öðru. Heldurðu að við þurfum að fara að rannsaka þetta eitthvað?" sagði Ólafur við Fótbolta.net.

,,Neinei, auðvitað er þetta tilviljun, skemmtileg tilviljun. Við mættum þeim í bikarnum í fyrra og Blikar fjölmenntu á leikinn og ég geri ráð fyrir því að þeir geri það aftur í ár."

,,HK er á mikilli uppleið, gott lið og vel þjálfað, og það er greinilega verið að taka hlutina föstum tökum. Þorvaldur er að vinna geysilega gott starf, enda reynslumikill þjálfari,"
sagði Ólafur.

Viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner