Mainoo eftirsóttur - Forest ætlar að hækka verðmiðann á Anderson - Salah á förum?
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
banner
   lau 15. júní 2019 18:46
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Árni Snær: Bara 11 gæjar á móti 11 gæjum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Árni Snær Ólafsson, markvörður ÍA, var svekktur eftir tap gegn KR á heimavelli í Pepsi Max-deildinni í dag.

Lestu um leikinn: ÍA 1 -  3 KR

ÍA hefði farið á toppinn með sigri, en í staðinn fara KR-ingar á topp deildarinnar.

„Ég er vægast sagt svekktur, mjög svekktur. Við komum sterkir inn fyrstu 10-15 mínúturnar þangað til þeir fá vítið. Þá dettum við kannski inn á þeirra leikplan og þeir ná tökum á leiknum. Mér fannst við koma þokkalega sterkir út í seinni hálfleikinn, ég hefði viljað skora fyrr á þá. Þegar þeir komast í 3-0 þá klára þeir leikinn."

Um vítaspyrnudóminn í upphafi leiks sagði Árni:

„Hann fór í hann, ég held að þetta hafi verið víti. Dómarinn gerir sitt besta."

Arnar Már Guðjónsson og Stefán Teitur Þórðarson voru ekki með ÍA í dag.

„Við byrjuðum 11 og þetta eru 11 gæjar gegn 11 gæjum. Það skiptir ekki máli hverjir það eru, við eigum að vera það sterkir."

Viðtalið er hér að ofan.
Athugasemdir
banner