Börsungar vilja varnarmann Bournemouth - Man Utd vill tvo leikmenn - Igor Thiago til Liverpool?
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
   mán 15. september 2025 21:56
Stefán Marteinn Ólafsson
Láki: Þetta réðst ekki hér
Þorlákur Árnason þjálfari ÍBV
Þorlákur Árnason þjálfari ÍBV
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson

ÍBV gat lyft sér upp í efri hluta úrslitakeppninnar með sigri á Breiðablik í kvöld en jafnteflið skildi þá eftir í neðri hlutanum á markatölu.


Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  1 ÍBV

„Þetta er bara einn leikur og þetta réðst ekki hér, það er fullt af leikjum sem er hægt að segja ef og hefði" sagði Þorlákur Árnason þjálfari ÍBV eftir jafnteflið í kvöld. 

„Frammistaðan enn og aftur góð hjá ÍBV. Mér fannst Blikarnir mjög góðir í seinni hálfleik. Þeir gátu nátturlega skipt inn á helvíti góðum leikmönnum en maður hefði viljað sjá hann inni þarna í lokin hjá Hermanni þegar Anton tók svaka vörslu þarna" 

„Ég held að þetta hafi verið sanngjörn úrslit þó svo að Blikarnir hafi ekki fengið mörg færi þá voru þeir sterkari úti á vellinum" 

Eyjamenn voru minna með boltann í fyrri háflleik en áttu töluvert hættulegri færi svo þeir fóru með að einhverju leyti sanngjarna forystu inn í hálfleikinn. 

„Við breyttum fljótlega úr 4-3-3 í 4-4-2 bara fljótlega því mér fannst við vera að tapa boltanum of mikið en þegar við náðum sóknum þá opnaðist mjög mikið og við vorum að fara á bakvið þá" 

„Það var auðvitað það sem við vorum að vonast eftir í seinni hálfleik að Olli myndi vera fara inn á bakvið þá en svo lentum við bara svolítið í því að vera ekki nógu mikið með boltann og verjast meira, því miður og það býður hættunni auðvitað heim"

„Heilt yfir bara jafn leikur ólíkra liða og ég held að svona heilt yfir sanngjörn úrslit þó svo að auðvitað er ég svekktur að hafa ekki unnið þetta" 

Nánar er rætt við Þorlák Árnason í spilaranum hér fyrir ofan.


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 12 6 4 47 - 27 +20 42
2.    Valur 22 12 4 6 53 - 35 +18 40
3.    Stjarnan 22 12 4 6 43 - 35 +8 40
4.    Breiðablik 22 9 7 6 37 - 35 +2 34
5.    FH 22 8 6 8 41 - 35 +6 30
6.    Fram 22 8 5 9 32 - 31 +1 29
7.    ÍBV 22 8 5 9 24 - 28 -4 29
8.    KA 22 8 5 9 29 - 39 -10 29
9.    Vestri 22 8 3 11 23 - 28 -5 27
10.    KR 22 6 6 10 42 - 51 -9 24
11.    ÍA 22 7 1 14 26 - 43 -17 22
12.    Afturelding 22 5 6 11 29 - 39 -10 21
Athugasemdir
banner
banner
banner