Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
   mán 15. september 2025 11:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndaveisla: Þór tryggði sér sæti í Bestu deildinni
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þór vann Þrótt í úrslitaleik um toppsæti Lengjudeildarinnar á laugardag, lokatölur urðu 1-2 fyrir gestina á AVIS-vellinum.

Þór er komið upp í efstu deild en liðið var síðast í deild þeirra bestu tímabilið 2014.

Þróttur R. 1 - 2 Þór
0-1 Sigfús Fannar Gunnarsson ('25 )
0-2 Ingimar Arnar Kristjánsson ('71 )
1-2 Viktor Andri Hafþórsson ('90 )

Lestu um leikinn: Þróttur R. 1 -  2 Þór

Hafliði Breiðfjörð var á vellinum og fagnaði fagnaðarlætin.
Athugasemdir
banner