Gunnar Már: Við förum beint upp

Fjölnir tapaði sínum seinasta leik í Lengjudeildinni þetta árið gegn Leikni, 1-2.
„Það er hundfúlt að tapa þessum leik miðað við þetta lokamark, pjúra brot og þeir skora í kjölfarið. Leikurinn var svosem í járnum og við vorum klaufar að komast ekki yfir í fyrri hálfleik og erfitt að mótivera liðið fyrir leikinn.''
Gunnari fannst liðið ekki spila heilt yfir vel í þessum leik.
„Þetta var soldið sloppy. Við hefðum getað skorað í fyrri hálfleik og mér fannst þetta ekki mjög góður leikur. Við náðum að skapa tvö góð færi í fyrri hálfleik en að öðru leyti nokkuð máttlaust.''
Fjölnir jafnaði metin á 87. mínútu leiksins.
„Það var ekki mikið sem benti til þess að við hefðum getað náð sigurmarki, en það benti heldur ekki til þess að Leiknir myndi ná að skora og markið þeirra er hálfgert djók.''
Eins og kom fram eru Fjölnir fallnir og spila í 2. deild næsta sumar og spila þar í fyrsta sinn síðan 2003. Gunnar var spurður hvert markmiðið er á næsta tímabili.
„Markmiðið er klárlega að fara beint upp á næsta ári.''
Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum fyrir ofan.
Lestu um leikinn
„Það er hundfúlt að tapa þessum leik miðað við þetta lokamark, pjúra brot og þeir skora í kjölfarið. Leikurinn var svosem í járnum og við vorum klaufar að komast ekki yfir í fyrri hálfleik og erfitt að mótivera liðið fyrir leikinn.''
Gunnari fannst liðið ekki spila heilt yfir vel í þessum leik.
„Þetta var soldið sloppy. Við hefðum getað skorað í fyrri hálfleik og mér fannst þetta ekki mjög góður leikur. Við náðum að skapa tvö góð færi í fyrri hálfleik en að öðru leyti nokkuð máttlaust.''
Fjölnir jafnaði metin á 87. mínútu leiksins.
„Það var ekki mikið sem benti til þess að við hefðum getað náð sigurmarki, en það benti heldur ekki til þess að Leiknir myndi ná að skora og markið þeirra er hálfgert djók.''
Eins og kom fram eru Fjölnir fallnir og spila í 2. deild næsta sumar og spila þar í fyrsta sinn síðan 2003. Gunnar var spurður hvert markmiðið er á næsta tímabili.
„Markmiðið er klárlega að fara beint upp á næsta ári.''
Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum fyrir ofan.
Lestu um leikinn
Lengjudeild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Þór | 22 | 14 | 3 | 5 | 51 - 31 | +20 | 45 |
2. Njarðvík | 22 | 12 | 7 | 3 | 50 - 25 | +25 | 43 |
3. Þróttur R. | 22 | 12 | 5 | 5 | 43 - 37 | +6 | 41 |
4. HK | 22 | 12 | 4 | 6 | 46 - 29 | +17 | 40 |
5. Keflavík | 22 | 11 | 4 | 7 | 53 - 39 | +14 | 37 |
6. ÍR | 22 | 10 | 7 | 5 | 38 - 27 | +11 | 37 |
7. Völsungur | 22 | 7 | 4 | 11 | 36 - 52 | -16 | 25 |
8. Fylkir | 22 | 6 | 5 | 11 | 34 - 32 | +2 | 23 |
9. Leiknir R. | 22 | 6 | 5 | 11 | 24 - 40 | -16 | 23 |
10. Grindavík | 22 | 6 | 3 | 13 | 38 - 61 | -23 | 21 |
11. Selfoss | 22 | 6 | 1 | 15 | 25 - 44 | -19 | 19 |
12. Fjölnir | 22 | 3 | 6 | 13 | 32 - 53 | -21 | 15 |
Athugasemdir