KA og Vestri mætast i spennandi leik í lokaumferðinni. Liðin þurfa á sigri að halda til að eiga möguleika á að spila í efri hlutanum eftir skiptingu.
KA tapaði á dramatískan hátt gegn Stjörnunni í síðustu umferð. KA komst í 2-0 en Guðmundur Baldvin Nökkvason fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með sigurmarki í blálokin.
KA tapaði á dramatískan hátt gegn Stjörnunni í síðustu umferð. KA komst í 2-0 en Guðmundur Baldvin Nökkvason fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með sigurmarki í blálokin.
Lestu um leikinn: KA 2 - 1 Vestri
Það er ein breyting á liði KA frá leiknum gegn Stjörnunni. Jóan Símun Edmundsson er í banni en Viðar Örn Kjartansson kemur inn í liðið í hans stað.
Það er einnig ein breyting á liði Vestra eftir 1-1 jafntefli gegn KR. Fatai Gbadamosi tekur út leikbann og Morten Ohlsen Hansen kemur inn og tekur við fyrirliðabandinu.
Byrjunarlið KA:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
2. Birgir Baldvinsson
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason (f)
8. Marcel Ibsen Römer
9. Viðar Örn Kjartansson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
17. Birnir Snær Ingason
26. Ingimar Torbjörnsson Stöle
28. Hans Viktor Guðmundsson
30. Guðjón Ernir Hrafnkelsson
Byrjunarlið Vestri:
12. Guy Smit (m)
2. Morten Ohlsen Hansen (f)
3. Anton Kralj
5. Thibang Phete
6. Gunnar Jónas Hauksson
7. Vladimir Tufegdzic
8. Ágúst Eðvald Hlynsson
10. Diego Montiel
28. Jeppe Pedersen
32. Eiður Aron Sigurbjörnsson
40. Gustav Kjeldsen
Athugasemdir