Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
banner
   lau 13. september 2025 22:18
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þýskaland: Stórsigur hjá Bayern - Luis Diaz sjóðandi heitur
Mynd: EPA
Bayern 5 - 0 Hamburger
1-0 Serge Gnabry ('3 )
2-0 Aleksandar Pavlovic ('9 )
3-0 Harry Kane ('26 , víti)
4-0 Luis Diaz ('29 )
5-0 Harry Kane ('62 )

Bayern er eina liðið í þýsku deildinni með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir. Liðið vann öruggan sigur gegn nýliðum HSV í kvöld.

Bayern var komið í góða stöðu eftir níu mínútur þegar Aleksandar Pavlovic skoraði annað mark liðsins. Harry Kane bætti þriðja markinu við úr vítaspyrnu.

Eftir hálftíma leik var staðan orðin 4-0 þegar Luis Diaz skoraði. Hann hefur skorað í öllum þremur deildarleikjunum til þessa.

Kane innsiglaði sigur liðsins í seinni hálfleik.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 3 3 0 0 14 2 +12 9
2 Dortmund 3 2 1 0 8 3 +5 7
3 Köln 3 2 1 0 8 4 +4 7
4 Eintracht Frankfurt 3 2 0 1 8 5 +3 6
5 Hoffenheim 3 2 0 1 7 6 +1 6
6 RB Leipzig 3 2 0 1 3 6 -3 6
7 Wolfsburg 3 1 2 0 7 5 +2 5
8 St. Pauli 2 1 1 0 5 3 +2 4
9 Leverkusen 3 1 1 1 7 6 +1 4
10 Augsburg 2 1 0 1 5 4 +1 3
11 Stuttgart 3 1 0 2 3 5 -2 3
12 Freiburg 3 1 0 2 5 8 -3 3
13 Union Berlin 3 1 0 2 4 8 -4 3
14 Gladbach 2 0 1 1 0 1 -1 1
15 Mainz 3 0 1 2 1 3 -2 1
16 Werder 2 0 1 1 4 7 -3 1
17 Hamburger 3 0 1 2 0 7 -7 1
18 Heidenheim 3 0 0 3 1 7 -6 0
Athugasemdir
banner
banner