Juve reynir við Kolo Muani og Zirkzee - Mateta orðaður við Spurs - Fundað um Maguire
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
   lau 13. september 2025 19:34
Gunnar Bjartur Huginsson
Ingimar Arnar skoraði sigurmarkið: Ég man ekki einu sinni eftir þessu
Ingimar Arnar Kristjánsson skoraði sigurmark Þórs í leiknum.
Ingimar Arnar Kristjánsson skoraði sigurmark Þórs í leiknum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Þór tryggði sig upp í Bestu deild karla eftir 11 ára fjarveru frá efstu deild karla. Þeir fóru með sigur af hólmi á AVIS-vellinum eftir 1-2 sigur á Þrótti og var það uppaldi Þórsarinn, Ingimar Arnar Kristjánsson, sem skoraði sigurmark Þórsara.

Síðan ég kom í meistaraflokk, þá er þetta búið að vera svona sjöunda sæti og einhvers staðar þar í kring. Í fyrra byrjuðum við mjög vel á undirbúningstímabilinu en það fór ekki eins og við ætluðum. Við erum búnir að vera mjög góðir í sumar og þá sérstaklega í seinni umferðinni."


Lestu um leikinn: Þróttur R. 1 -  2 Þór

Þór hafnaði í 10. sæti Lengjudeildarinnar í fyrra og var það mikið vonbrigðatímabil. Það hefur því eitthvað breyst frá því og til dagsins í dag. 

Ég veit ekki. Við fengum allavega mjög góða leikmenn inn, útlendinga, heimamenn og Íslendinga. Við erum bara með mjög gott lið og held að við höfum bara farið að trúa því og æfðum almennilega í allan vetur og það skilaði sér."

Ingimar Arnar skoraði sigurmarkið eftir hornspyrnu og má segja að það hafi verið svokallað iðnaðarmark.

Ég man ekki einu sinni eftir þessu. Var þetta eftir hornspyrnu? Ég man það ekki alveg. Hann datt svo bara fyrir mig og datt svo skemmtilega í samskeytin. Maður fer svona í hálfgert 'blackout' og hleypur til stuðningsmannanna."

Viðtalið í heild má nálgast í spilaranum að ofan.


Athugasemdir
banner
banner