Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
   sun 14. september 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England í dag - Manchester-slagurinn á Etihad
Mynd: EPA
Það er spennandi leikur á Etihad í dag en það er Manchester-slagurinn þar sem Man City fær Man Utd í heimsókn.

Bæði lið hafa verið í brasi í upphafi tímabilsins en City er með þrjú stig eftir þrjár umferðir og Man Utd fjögur stig.

Liverpool er eina liðið sem er með fullt hús stiga en liðið heimsækir nýliða Burnley í fyrri leik dagsins. Burnley er með þrjú stig.

sunnudagur 14. september
13:00 Burnley - Liverpool
15:30 Man City - Man Utd
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
2 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
3 Liverpool 3 3 0 0 8 4 +4 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
9 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
10 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
11 Man Utd 3 1 1 1 4 4 0 4
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
15 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
16 Man City 3 1 0 2 5 4 +1 3
17 Burnley 3 1 0 2 4 6 -2 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir
banner