Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
banner
   sun 14. september 2025 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
3. deild: Hvíti riddarinn vann deildina á markatölu - KFK féll
Úr leik Magna og Hvíta riddarans í sumar
Úr leik Magna og Hvíta riddarans í sumar
Mynd: Sævar Geir Sigurjónsson
Það var spenna fyrir lokaumferðina í 3. deildinni en Magni og Hvíti riddarinn börðust um toppsætið.

Magni var á toppnum fyrir umferðina en liðið tapaði gegn Reyni Sandgerði. Það dugði því fyrir Hvíta riddarann að gera jafntefli gegn Árbæ sem varð raunin og Hvíti riddarinn stóð uppi sem sigurvegari í deildinni.

KFK er fallið niður í 4. deild ásamt ÍH eftir stórt tap gegn Tindastól. KF endaði þremur stigum frá fallsæti eftir jafntefli gegn Augnabliki.

Reynir S. 3 - 0 Magni
1-0 Ólafur Darri Sigurjónsson ('48 )
2-0 Ólafur Darri Sigurjónsson ('51 )
3-0 Valur Þór Magnússon ('84 )

Reynir S. Sindri Snær Reynisson (m), Óðinn Jóhannsson, Maoudo Diallo Ba, Arnór Siggeirsson, Ólafur Darri Sigurjónsson (63'), Elfar Máni Bragason (57'), Bergþór Ingi Smárason (57'), Mathias Munch Askholm Larsen (76'), Sigurður Orri Ingimarsson (76'), Johann Köre, Leonard Adam Zmarzlik
Varamenn Jón Gestur Ben Birgisson (76'), Ágúst Þór Ægisson, Magnús Magnússon (76'), Jordan Smylie (57'), Alex Þór Reynisson (63'), Valur Þór Magnússon (57'), Samúel Skjöldur Ingibjargarson

Magni Steinar Adolf Arnþórsson (m), Aron Elí Kristjánsson, Tómas Örn Arnarson, Gunnar Darri Bergvinsson, Alexander Ívan Bjarnason, Garðar Gísli Þórisson, Birkir Már Hauksson (71'), Þorsteinn Ágúst Jónsson (71'), Bjarki Þór Viðarsson, Númi Kárason, Birgir Valur Ágústsson
Varamenn Frank A. Satorres Cabezas (71), Steinar Logi Þórðarson, Oddgeir Logi Gíslason, Sigurður Hrafn Ingólfsson, Gunnar Berg Stefánsson, Ottó Björn Óðinsson (71), Einar Ari Ármannsson (m)

Árbær 2 - 2 Hvíti riddarinn
1-0 Jordan Chase Tyler ('13 )
1-1 Aron Daði Ásbjörnsson ('69 )
2-1 Daníel Gylfason ('71 )
2-2 Sigurður Brouwer Flemmingsson ('84 )

Árbær Ibrahima Jallow (m), Agnar Guðjónsson, Baldur Páll Sævarsson, Kormákur Tumi Einarsson, Arnar Páll Matthíasson, Daníel Gylfason, Mikael Trausti Viðarsson, Gunnþór Leó Gíslason (59'), Ragnar Páll Sigurðsson (89'), Jordan Chase Tyler (86'), Eyþór Ólafsson
Varamenn Stefán Bogi Guðjónsson (89'), Gunnar Sigurjón Árnason, Brynjar Óli Axelsson (59'), Atli Dagur Ásmundsson (86'), Nikolin Lleshi, Mehmet Ari Veselaj (m)

Hvíti riddarinn Axel Ýmir Jóhannsson (m), Guðbjörn Smári Birgisson (65'), Ástþór Ingi Runólfsson (58'), Sævar Eðvald Jónsson (46'), Hilmar Þór Sólbergsson, Aron Daði Ásbjörnsson, Jonatan Aaron Belányi (58'), Trausti Þráinsson, Rikharður Smári Gröndal, Óðinn Breki Þorvaldsson, Daníel Búi Andrésson
Varamenn Sölvi Geir Hjartarson (58), Sæmundur Sven A Schepsky, Sigurður Brouwer Flemmingsson (58), Róbert Andri Ómarsson, Óðinn Már Guðmundsson (65), Arnar Logi Ásbjörnsson (46), Eiður Þorsteinn Sigurðsson (m)

Sindri 3 - 1 KV
1-0 Adam Zriouil ('17 )
1-1 Tristan Alex Tryggvason ('26 )
2-1 Toni Tipuric ('69 )
3-1 Jóhann Frans Ólason ('90 )

Sindri Róbert Marvin Gunnarsson (m), Ivan Paponja, Ivan Eres, Toni Tipuric, Ragnar Þór Gunnarsson (78'), Abdul Bangura, Ibrahim Sorie Barrie, Patrik Bosnjak (63'), Kristofer Hernandez (46'), Emir Mesetovic, Adam Zriouil (46')
Varamenn Alex Leví Gunnarsson (78'), Vignir Snær Borgarsson, Patrekur Máni Ingólfsson (46'), Kristján Örn Þorvarðarson (63'), Kjartan Jóhann R. Einarsson, Jóhannes Adolf Gunnsteinsson (46'), Jóhann Frans Ólason (46')

KV Agnar Þorláksson, Hugi Jóhannesson, Magnús Valur Valþórsson, Patrik Thor Pétursson, Eiður Snorri Bjarnason, Eyþór Daði Kjartansson, Viktor Már Heiðarsson, Kormákur Pétur Ágústsson, Konráð Bjarnason, Tristan Alex Tryggvason, Jóhannes Sakda Ragnarsson
Varamenn Orri Fannar Þórisson, Askur Jóhannsson

Ýmir 9 - 0 ÍH
1-0 Hörður Máni Ásmundsson ('5 )
2-0 Reynir Leó Egilsson ('8 )
3-0 Emil Skorri Þ. Brynjólfsson ('17 )
4-0 Birgir Magnússon ('59 )
5-0 Snorri Steinn Árnason ('73 )
6-0 Andri Már Harðarson ('77 )
7-0 Theodór Unnar Ragnarsson ('79 )
8-0 Björn Ingi Sigurðsson ('87 )
9-0 Tómas Orri Barðason ('89 )

Augnablik 2 - 2 KF
0-1 Alexander Már Þorláksson ('29 )
0-2 Nathan Yared ('32 )
1-2 Viktor Andri Pétursson ('34 )
2-2 Júlíus Óli Stefánsson ('64 )

Augnablik Darri Bergmann Gylfason (m), Arnór Daði Gunnarsson, Gabríel Þór Stefánsson (62'), Brynjar Óli Bjarnason, Viktor Andri Pétursson, Kristján Gunnarsson (75'), Halldór Atli Kristjánsson, Orri Bjarkason, Eysteinn Þorri Björgvinsson, Þorbergur Úlfarsson (75'), Júlíus Óli Stefánsson
Varamenn Steinar Hákonarson, Andri Már Strange (75'), Elmar Daði Ívarsson (62'), Hallmundur Víðir Eyjólfsson, Freyr Snorrason (75'), Arnar Laufdal Arnarsson, Jakub Buraczewski (m)

KF Halldór Ingvar Guðmundsson (m), Marinó Snær Birgisson, Jón Frímann Kjartansson, Hilmar Símonarson, Vitor Vieira Thomas, Brendan David Koplin (82'), Jakob Auðun Sindrason, Nathan Yared, Heimir Ingi Grétarsson, Alexander Már Þorláksson (75'), Friðrik Örn Ásgeirsson
Varamenn Ragnar Daníel Eiríksson, Jóhannes Helgi Alfreðsson (75), Þorgeir Örn Tryggvason, Hafþór Máni Baldursson (82)

Tindastóll 6 - 2 KFK
0-1 Olsi Tabaku ('26 )
1-1 Svetislav Milosevic ('38 )
1-2 Keston George ('42 )
2-2 Svetislav Milosevic ('44 )
3-2 Svetislav Milosevic ('47 )
4-2 Svetislav Milosevic ('72 )
5-2 Kolbeinn Tumi Sveinsson ('74 )
6-2 Ivan Tsvetomirov Tsonev ('83 )
Rautt spjald: Dmytro Bondarenko, KFK ('64)

Tindastóll Nikola Stoisavljevic (m), Sverrir Hrafn Friðriksson (81'), David Bercedo, Svetislav Milosevic (84'), Manuel Ferriol Martínez, Kolbeinn Tumi Sveinsson, Jónas Aron Ólafsson, Davíð Leó Lund (81'), Viktor Smári Sveinsson, Arnar Ólafsson (84'), Jóhann Daði Gíslason (63')
Varamenn Styrmir Snær Rúnarsson (81'), Ivan Tsvetomirov Tsonev (63'), Fannar Örn Kárason (84'), Daníel Smári Sveinsson (81'), Sigurður Snær Ingason (84'), Atli Dagur Stefánsson (m)

KFK Björn Mikael Karelsson (m), Gylfi Örn Á Öfjörð, Hubert Rafal Kotus, Ísak Daði Ívarsson (83'), Georg Ethan Guðjohnsen Mitchell (48'), Olsi Tabaku (56'), Keston George, Andri Felix Viðarsson (56'), Mariusz Baranowski, Lirim Ibrahimi, Dmytro Bondarenko
Varamenn Kristinn Snær Guðjónsson, Hörður Ingþór Harðarson (83), Patrekur Hafliði Búason (48), Hörður Kárason (56), Guðfinnur Þórir Ómarsson (56)
3. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Hvíti riddarinn 22 15 3 4 72 - 33 +39 48
2.    Magni 22 15 3 4 58 - 28 +30 48
3.    Augnablik 22 13 6 3 55 - 29 +26 45
4.    Tindastóll 22 12 2 8 66 - 38 +28 38
5.    Reynir S. 22 11 5 6 51 - 44 +7 38
6.    Árbær 22 9 5 8 47 - 48 -1 32
7.    KV 22 8 4 10 65 - 60 +5 28
8.    Ýmir 22 7 6 9 45 - 38 +7 27
9.    Sindri 22 7 4 11 37 - 44 -7 25
10.    KF 22 5 6 11 36 - 50 -14 21
11.    KFK 22 5 3 14 29 - 60 -31 18
12.    ÍH 22 1 1 20 29 - 118 -89 4
Athugasemdir