Man Utd ætlar að selja Antony - Zirkzee til Arsenal?
Lék sinn fyrsta leik í efstu deild og vildi víti - „Fann fyrir snertingu og lét mig detta"
Líður eins og Valsarar hafi tapað leiknum - „Hafði aldrei trú á því að hann væri að fara skora"
Arnar Grétars: Gerði mikið fyrir okkur að vera með frábæran markmann
Svekktur yfir því að vinna ekki Val - „Mjög dapurt víti, svo við tölum hreint út“
Jón Þór: Bíð jafn spenntur og þú
Viktor Jóns: Get skorað mörk hvar sem er
Ómar Ingi: Eðlilega verður róðurinn þyngri
Siggi Höskulds: Áttum að skora miklu fleiri mörk
Mikael: Ef menn vilja vera áfram í KFA þurfa menn að horfa á þennan leik
Eyþór: Talað um báða titlana frá fyrsta samtali
Marc McAusland: Lífið er gott í ÍR
Sigurður Bjartur: Gat ekki klúðrað þessu færi
Haddi: Gefum of einföld mörk
Davíð Smári: Ætla ekki að nota það sem afsökun
Heimir: Spiluðu ágætis varnarleik sem þeir eru kannski ekki þekktir fyrir
Elmar Atli: Ég hefði farið með sama hver það hefði verið
Dóri Árna: Dagur lagt hart að sér og átti þetta skilið
Damir um risatilboð frá Malasíu: Kemur þér ekkert við
Gregg: Getum ekki séð eftir því
Theodór Elmar: Búið að pína okkur alveg rosalega
   sun 17. júlí 2016 22:37
Elvar Geir Magnússon
Gulli Gull við Tómas Meyer: Veist þetta sem gamall markvörður
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gunnleifur Gunnleifsson átti frábæran leik í 3-0 útisigri gegn Fjölni í Pepsi-deildinni í kvöld. Gunnleifur varði vítaspyrnu í leiknum og var allur hinn hressasti þegar Tómas Meyer spjallaði við hann eftir leik.

Lestu um leikinn: Fjölnir 0 -  3 Breiðablik

„Það er skemmtilegra að vinna en tapa en allt umtal um krísu kom annarstaðar frá, við vorum aldrei í neinni krísu," segir Gunnleifur en Blikar lyftu sér upp að hlið Fjölnis með sigrinum.

„Það eina sem skiptir máli er að vinna fótboltaleiki. Ekkert annað skiptir máli."

Hvernig var tilfinningin að verja víti?

„Það er geðveikt að verja víti, þú veist það sem gamall markvörður að það er geggjað," segir Gunnleifur við Tómas Meyer sem er fyrrum markvörður.

Sjáðu viðtalið í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner