Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
Nik: Ég hef heyrt að hann sé hræðilegur
Karólína kenndi stuðningsmönnum Inter íslenskan frasa
Guðlaugur Victor: Megum alls ekki halda að þetta verði auðvelt
Agla María: Höfum tækifæri til þess að skrifa söguna hjá Breiðabliki
Nik: Viljum góðan leik, góða mætingu og úrslit sem setja okkur í góða stöðu fyrir seinni leikinn
Davíð Smári: Hrós fyrir mig og félagið að Eiður vilji taka þátt í þessu verkefni
Vildi vinna áfram með Davíð - „Ekkert heillaði mig jafn mikið"
Sjáðu það helsta úr spænska: Þrenna Lewandowski bjargaði Barcelona
Sjáðu það helsta úr ítalska: Albert skoraði og De Gea með furðulega tilburði
Sverrir Ingi lærir af Rafa Benítez: Maður spilar ekki endalaust
   sun 17. júlí 2016 22:37
Elvar Geir Magnússon
Gulli Gull við Tómas Meyer: Veist þetta sem gamall markvörður
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gunnleifur Gunnleifsson átti frábæran leik í 3-0 útisigri gegn Fjölni í Pepsi-deildinni í kvöld. Gunnleifur varði vítaspyrnu í leiknum og var allur hinn hressasti þegar Tómas Meyer spjallaði við hann eftir leik.

Lestu um leikinn: Fjölnir 0 -  3 Breiðablik

„Það er skemmtilegra að vinna en tapa en allt umtal um krísu kom annarstaðar frá, við vorum aldrei í neinni krísu," segir Gunnleifur en Blikar lyftu sér upp að hlið Fjölnis með sigrinum.

„Það eina sem skiptir máli er að vinna fótboltaleiki. Ekkert annað skiptir máli."

Hvernig var tilfinningin að verja víti?

„Það er geðveikt að verja víti, þú veist það sem gamall markvörður að það er geggjað," segir Gunnleifur við Tómas Meyer sem er fyrrum markvörður.

Sjáðu viðtalið í sjónvarpinu hér að ofan.




Athugasemdir
banner