Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
   lau 17. október 2020 14:40
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu markið umtalaða sem dæmt var af Liverpool
Stuðningsmenn Liverpool eru allt annað en kátir eftir að mark var dæmt af liðinu í uppbótartíma gegn Everton í dag.

Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli en Jordan Henderson hélt að hann hefði tryggt Liverpool sigurinn í uppbótartíma.

Sadio Mane var hinsvegar dæmdur rangstæður á ótrúlegan hátt.

Leikurinn var sýndur beint á Síminn Sport og þá hefur mbl.is birt mörkin úr leiknum og rangstöðudóminn sem allir eru að tala um.


Athugasemdir
banner