Real Madrid vill Konate - Arsenal ætlar að fá sóknarmann - Höjlund á óskalista Inter
Elmar Kári: Búinn að bíða eftir þessu
Maggi: Sýnir trúna sem við erum með
Vuk: Er kannski nær markinu og með meira sjálfstraust
Jón Þór: Stóru vandamálin liggja ekki þar
Rúnar: Hefur fengið að blómstra í þessu hlutverki
Heimir: Þá fer þetta að verða eins og umræðan var árið 2022
Elmar Atli: Maður var búinn að bíða eftir þessu
Auður: Gaman að ná að vinna Þrótt sem voru taplausar í deildinni
Haddi: Gjörsamlega óþolandi hvað sumir mega öskra inn á völlinn
Óli Kristjáns: Ábyrgðin á mér og stelpunum
„Við komumst út úr þessu það er klárt mál"
Davíð Smári: Skjaldarmerki þess sem Vestri stendur fyrir
Óskar Smári: Ótrúlega stoltur af liðinu mínu í dag
Murielle Tiernan: Eina sem þú þarft að gera er að setja hann inn
Gummi Kri: Er það ekki svoleiðis sem við viljum hafa þetta?
Tufa um rauða spjaldið: Okk­ur á bekkn­um fannst hann hlaupa á Bjarna og henda sér niður
Jökull: Hefði viljað sjá okkur vera meira 'ruthless' í byrjun leiks
Alli Jói: Er svekktur með sjálfan mig
Haraldur: Kemur auka orka þegar við missum mann af velli
Gunnar Heiðar: Eins og við þyrftum að fá mark í andlitið til þess að allir kveiki á sér
   sun 18. maí 2025 21:23
Brynjar Óli Ágústsson
Venni í áfalli eftir leikinn: Þetta var ótrúlegur leikur í raun og veru
Lengjudeildin
Sigurvin Ólafsson
Sigurvin Ólafsson
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

„Mjög sárt, mér fannst við spila bara miklu betur en andstæðingurinn. En þeir skoruðu fleiri mörk en við.'' segir Sigurvin Ólafsson, þjálfari Þrótt, eftir 2-4 tap gegn Grindavík í 3. umferð Lengjudeildarinnar.


Lestu um leikinn: Þróttur R. 2 -  4 Grindavík

Þróttur voru yfir í nánast öllum tölfræðilegum liðum nema mörkum.

„Þetta er kannski nafn leiksins, það þarf að koma boltanum í markið og nýta þessar stöður sem við fáum. Náum ekki að skora nema tvisvar sinnum og þeir voru annaðhvort hepppnir eða mjög klókir að nýta sér sín fáu færi snúa þessumn leik. Þetta var ótrúlegur leikur í raun og veru, mér leið bara eins og við vorum betri á öllum sviðum allan tíma. Þetta voru ekki það margar skyndisóknir hjá Grindavík,''

Heldurðu að þetta sé vont fyrir mannskapinn, svona leikur þar sem þið standið ykkur miklu betur, en fáið á ykkur mikið af mörkum?

„Nei, eins og ég var að segja við þá í klefa, þessi frammistaða verðskuldaði sigur að mínu mati. Við spiluðum mjög vel, menn voru að fara eftir plani og allir voru að gefa allt í þetta,''

Gunnar dæmdi ekki víti fyrir Þrótt þegar leikmaður Grindavík fær boltann í hendina inn í sínum eigin teig.

„Þeir bara dæma og ég læt þá bara um það. Ég eflaust hefði viljað fá víti þar og hefði viljað fá víti þegar var brotið á okkar mann inn í teig og þeir bruna upp og skora. Ég hefði líka viljað að við hefðum verið klókari að skora úr okkar færum,'' segir Venni.


Athugasemdir